Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Vísi

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja rannsaka Cambridge Analytica

Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica.

Kína tilbúið í „blóðuga bardaga“

Forseti Kína, Xi Jinping hélt í nótt ræðu á ársþingi miðnefndar kínverska kommúnistaflokksins sem mörkuð var af þjóðernishyggju og varúðarorðum í garð nágrannaríkja og í raun heimsins alls.

Klesstu stolinn bíl og stungu af

Þrír einstaklingar reyndu að hlaupa af vettvangi eftir að hafa valdið árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar skömmu fyrir klukkan eitt í nótt.

Herða reglur um þungunarrof

Ríkisstjóri Mississippi samþykkti í gærkvöldi breytingar á fóstureyðingalöggjöf ríkisins sem sagðar eru þær ströngustu í gervöllum Bandaríkjunum.

Fannst í ísilögðu stöðuvatni

Lík ástralskrar konu fannst í ísilögðu stöðuvatni nærri vinsælum ferðamannastað í Kanada, næstum fjórum mánuðum eftir að hún hvarf.

Sjá meira