Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Vísi

Nýjustu greinar eftir höfund

Kaldasta septembernótt í níu ár

Ætla má að síðastliðin nótt hafi verið kaldasta septembernótt á landinu í níu ár. Þrátt fyrir að nokkur snjókorn hafi fallið í höfuðborginni í morgun er enn nokkur bið eftir fyrstu alvöru snjókomunni að mati veðurfræðings.

Segir lokanir VÍS mikil mistök

Þingmaður Framsóknarflokksins furðar sig á því að VÍS geti ekki rekið skrifstofu í 20 þúsund manna bæjarfélagi.

Mæting í leghálsskimun sú versta á Norðurlöndunum

Íslenskar konur skila sér verr í skimun fyrir leghálskrabbameini en aðrar konur á Norðurlöndunum. Mæting í krabbameinsskimun hefur dregist saman á liðnum árum að sögn yfirlæknis hjá Krabbameinsfélaginu.

Vilja Vestlendinga úr viðskiptum við VÍS

Þrjátíu sveitarstjórnarfulltrúar sem sóttu haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi skora á sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga á svæðinu að endurskoða viðskipti sín við Vátryggingafélag Íslands.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.