Aðstoðarritstjóri

Ólöf Skaftadóttir

Ólöf er aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjakaði við formanni FÍL eftir kjaraviðræður

Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stjakaði við formanni Félags íslenskra leikara (FÍL) eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara við leikhúsið. Leikhússtjórinn þrætir ekki fyrir atvikið, en segir samskipti sín við formanninn góð

Varnarleysið var óþolandi

Þorgerður Katrín ræðir mótmælin fyrir utan heimili sitt, tíma sinn í stjórnmálum og eftirmál bankahrunsins.

Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin

Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðis­brot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik.

Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu

Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum.

Allir flokkar koma saman vegna #metoo

Allir stjórnmálaflokkarnir hafa tekið höndum saman og efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag. Efni fundarins er umræða í kringum #metoo.

Sjá meira