Aðstoðarritstjóri

Ólöf Skaftadóttir

Ólöf er aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Grafið undan réttindum

Svokallaður Roe v. Wade dómur féll í hæstarétti Bandaríkjanna árið 1973 og gerði fóstureyðingar löglegar þar í landi.

Erfið staða

Þrjátíu ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum.

Leitin að Arturi einsdæmi á Íslandi

Líkamsleifar sem komu í veiðarfæri fiskibáts í febrúar eru af Arturi Jamoszko sem hvarf þann 1. mars í fyrra. Engin merki eru um áverka voru á líkamsleifunum sem fundust. Notast var við kafbát í umfangsmikilli leit á botni Faxaflóa.

Reykjanesbær þarf að svara um meint vanhæfi bæjarfulltrúans

Skipulagsstofnun gerir kröfu um skýr svör frá Reykjanesbæ vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Frændur Unu Maríu eiga hagsmuna að gæta, enda eigendur lóðanna. Miklar deilur vegna framtíðar Sundhallarinnar

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.