Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns

Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna.

Sjá meira