fréttamaður

Kristján Már Unnarsson

Kristján Már er einn reynslumesti fréttamaður landsins og hefur verið á vettvangi í þrjátíu ár. Hann er einnig með þættina Um land allt og Landnemana á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leggja til að nýr flugvöllur Nuuk verði metnaðarfyllri

Skyndilegur áhugi Bandaríkjamanna og Dana á flugvallauppbyggingu á Grænlandi hefur orðið til þess að grænlenskir stjórnmálamenn leggja núna til að nýr Nuuk-flugvöllur verði stærri en áður var áformað.

Ráðherra birtir helstu atriði samgönguáætlunar

Samgönguráðherra birti í dag yfirlit yfir helstu framkvæmdir samgönguáætlunar til næstu fimmtán ára. Um leið undirritaði hann samkomulag við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um samgöngur á svæðinu.

Hætta við Straumsvík en stækka álver í Noregi

Norsk Hydro hefur ákveðið að stækka álver sitt í Husnes í Noregi. Þessi ákvörðun Hydro er tilkynnt aðeins fimm dögum eftir að fyrirtækið hætti við að kaupa ISAL í Straumsvík.

Bandaríkin blanda sér í flugvallamál Grænlands

Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lýst yfir vilja til að taka þátt í flugvallauppbyggingu Grænlands í því skyni að styrkja stöðu Bandaríkjanna og NATO á norðurslóðum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.