aðalritstjóri

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín er aðalritstjóri fréttastofu 365.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pólfarar í bænum

Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar.

Ábyrgð kjósanda

Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen.