Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór skrifar um íþróttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kallar fram fallegar minningar

Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998.

Ævintýri Fram heldur áfram

Fram og ÍBV mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann Selfoss í vítakastkeppni en ÍBV bar sigurorð af Haukum eftir magnaðan endasprett.

Nýtt gervigras í Garðabæinn

Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar.

Carlos sveiflar töfrasprotanum

Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin.

Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sara­jevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67.

Skemmtilegir og furðulegir fyrstu mánuðir hjá Marseille

Það hefur gengið á ýmsu á fyrstu mánuðum Fanndísar Friðriksdóttur hjá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. Liðið er í harðri fallbaráttu. Fanndís segir fótboltann í Frakklandi allt öðruvísi en þar sem hún spilaði áður.

Sjá meira