Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór skrifar um íþróttir á Vísi og í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brynjar Þór: Höfum engar afsakanir

KR mætir belgíska liðinu Belfius Mons-Hainaut í fyrri leik liðanna í 1. umferð FIBA Europe Cup í DHL-höllinni í kvöld. Seinni leikurinn fer fram ytra á miðvikudaginn í næstu viku.

Neuer ekki meira með á árinu

Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, verður frá keppni vegna meiðsla þangað til í janúar.

Ferdinand snýr sér að boxi

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi.

Sjá meira