Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór skrifar um íþróttir á Vísi og í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Síðustu 20: Fimm bestu eftir fimm

Í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport HD í gær völdu þeir Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fimm bestu leikmenn fyrstu fimm umferðanna í Pepsi-deild karla. Strákarnir munu gera þetta reglulega í sumar.

Kóngurinn í Róm kvaddi með sigri | Myndir

Francesco Totti lék sinn síðasta leik fyrir Roma og síðasta leikinn á ferlinum þegar Rómverjar unnu 3-2 sigur á Genoa í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag.