Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór skrifar um íþróttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Glæsilegur sigur hjá ÍBV

ÍBV vann eins marks sigur á franska liðinu Pays d'Aix, 24-23, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.

Íslenskir Evrópumeistarar

Ísland stóð uppi sem sigurvegari í keppni blandaðra liða á meistaramóti Evrópu í liðakeppni atvinnukylfinga í Stotlandi um helgina. Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson fengu silfurverðlaun í karlaflokki.

Kitlar í tærnar að byrja aftur

Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust.

Frábært að fólk fylgist með

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi.

Snúningspunkturinn í Sviss

Einn mikilvægasti leikur í sögu íslenska landsliðsins var gegn Sviss í Bern 2013. Íslensku strákarnir komu þá til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir og gerðu 4-4 jafntefli við sterkt lið Svisslendinga.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.