Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir skrifar um íþróttir í Fréttablaðið og Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kári snéri til baka með stæl

Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90.

Mahrez bjargaði stigi

Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA.

Fallegt að spila á Anfield

Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool.

Aguero gæti spilað á morgun

Stuðningsmenn Man. City fengu góðar fréttir í dag er Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti að Sergio Aguero gæti spilað með liðinu á morgun.

Sjá meira