Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir skrifar um íþróttir í Fréttablaðið og Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bravo hélt hreinu í vítaspyrnukeppninni

Claudio Bravo varði Síle inn í úrslitaleik Álfukeppninnar í kvöld er hann lokaði markinu í vítaspyrnukeppni gegn Portúgal í undanúrslitaleik.

FH búið að selja Hendrickx

Knattspyrnudeild FH tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að selja Jonathan Hendrickx til Portúgals.

Ólafía: Tilfinningin er æðisleg

Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu.

Dýrt tap hjá Djurgardens á heimavelli

Íslendingaliðið Djurgardens varð af dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er það tapaði á heimavelli gegn botnliði Örebro.

Rússar mega lyfjaprófa á ný

Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti.

Harpa komin í gang

Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum.