Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stærsti samningur sögunnar

Hnefaleikakappinn Canelo Alvarez mun eiga fyrir salti í grautinn um ókomna tíð eftir að hafa skrifað undir ótrúlegan samning.

Messi aðeins bestur í fjórða sinn

Lionel Messi hefur verið valinn leikmaður septembermánaðar í spænsku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt en satt er þetta aðeins í fjórða sinn sem hann fær þessi verðlaun.

Bolt ætlar ekki að fara til Möltu

Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.