Fréttamaður

Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sirkus upprisinn í Þórshöfn í Færeyjum við góðan orðstír

Einn frægasti og vinsælasti veitingastaður Reykjavíkur í mörg ár sem nú er horfinn af yfirborði borgarinnar, er risinn upp úr öskustónni í Þórshöfn í Færeyjum. Þar sinnir hann þörfum hópa sem áður höfðu ekki átt sér afdrep í höfuðstað eyjanna.

Sjá meira