Fréttamaður

Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið

Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló.

Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu

Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði.

Sunna segir frumvarp slá skjaldborg um nauðgara og níðinga

Þingflokksformaður Pírata gagnrýnir drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um birtingu dóma harðlega og segir að með því verði hætt að birta nöfn allra sakamanna í dómum á Íslandi og slá þannig skjaldborg um nauðgara og níðinga.

Gylfi kveður ASÍ með tilvitnun í Sókrates

Styrkur Alþýðusambandsins liggur í því að mikill meirihluti vinnandi fólks á Íslandi er skráður í verkalýðsfélög sem getur með samstöðu náð árangri í viðræðum við atvinnurekendur og stjórnvöld, að mati fráfarandi forseta sambandsins.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.