Fréttamaður

Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafnartorg að taka á sig lokamynd

Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna.

Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.