Blaðamaður

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður er fréttamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum

Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi.

Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu

Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina.

Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn

Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð.

Veittu vistheimilanefnd ekki viðtal vegna ótta við refsingu

Fyrrverandi nemendur í heimavistarskólanum að Jaðri óttuðust refsingu fyrir rógburð segðu þeir satt og rétt frá og vildu ekki tala illa um skólastjórann sinn sem átti ekki sök á illri meðferð. Tæpir þrír milljarðar hafa verið greid

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.