Fréttamaður

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður er fréttamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Margir vilja ekki sjá blóð

Blóðið sem Sigríður Hjálmarsdóttir saknar svo í sláturgerðinni og fjallað var um í Fréttablaðinu í gær, fer í úrgang.

Konsúllinn verður kyrr

„Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn.

Húsmæður vilja ekta vambir og meira blóð

Húsmóðir í Smáíbúðahverfinu er ósátt við gervivambir og vill meira blóð í sláturgerðina. Dregið hefur úr sláturgerð á íslenskum heimilum. Máltíðin kostar rúmar 100 krónur fyrir einn. Fréttablaðið kannaði verð og úrval í yfirstandandi sláturtíð.

Lausnin sé að fækka börnum á leikskólum

Formaður Félags leikskólakennara segir ákvörðun borgarráðs um að veita leikskólakennurum 20 þúsund króna eingreiðslu til að mæta manneklu í leikskólum ekki leysa neinn vanda.

Höfundur Frystikistulagsins rólegur yfir gagnrýni

Þolendur heimilisofbeldis eru ósáttir við Frystikistulag Greifanna og meinta notkun þess í auglýsingum Elko. Höfundur lagsins minnir á að gerandinn í laginu fékk makleg málagjöld.

Sætir geðrannsókn eftir manndrápið á Hagamel

Maðurinn sem játaði að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á Hagamel fyrir þremur vikum sætir nú geðrannsókn þar sem metið er hvort hann er sakhæfur. Lögreglumaðurinn Grímur Grímsson segir rannsókn málsins á lokametrunum.

Umdeildur ræðismaður fékk meðmæli frá sendiherra og Björgólfi Thor

Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum.

Ekkert nám í boði á Hólmsheiði

FSu fær yfir 50 milljónir á ári til menntunar í fangelsum en þrýstir á aukið fé vegna Hólmsheiðar þar sem ekkert nám er nú í boði. Verslunarskóli Íslands vill senda kennara í fangelsið án samnings við ráðuneytið.

Sjá meira