Blaðamaður

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður er fréttamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leiðin til Afrin

Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum.

Fréttamaður BBC með bók um Geirfinnsmál

Breski fréttamaðurinn Simon Cox er höfundur nýrrar bókar um Guðmundar- og Geirfinnsmál. Birti ítarlega umfjöllun um málin á vef BBC árið 2014. Væntanleg endurupptaka málanna varð tilefni til að gera þeim betri skil á ensku.

Vill að öflug kona taki við sem forseti ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst hafa fulla trú á að ný stjórn VR vinni vel saman. Úrsögn úr ASÍ er í ferli en breytingar í Eflingu glæða vonir um sameiningu verkalýðshreyfingarinnar. Ragnar vill forseta yfir ASÍ sem leitt gæti slíka sameiningu.

Tryggja hagstæð langtímalán til bænda

Auðvelda á aðgengi að hagstæðum lánum til bænda samkvæmt drögum að stefnumarkandi byggðaáætlun. Ráðherra vísar til áherslna ríkisstjórnarinnar um sjálfbærni og nýsköpun en segir einnig um hjálp til bænda að ræða. Ekki er stefnt að því að fækka bændum.

Umboðsmaður hefur áhyggjur af aðgengi fólks að dómstólum

Umboðsmaður Alþingis hefur áhyggjur af aðgengi venjulegs fólks að dómstólum vegna mikils kostnaðar. Hann segir mikilvægt að tilmælum sínum til stjórnvalda sé hlýtt. Hann hvetur frjáls félagasamtök til að láta meira í sér heyra og boðar skýrslu um upplýsingagjöf stjórnvalda sem bregðist illa og seint við óskum.

Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík

Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu.

Upplifa óvirðingu eftir miklar fórnir fyrir próf

Fimm vinkonur í Vatnsendaskóla senda Menntamálastofnun tóninn og finnst nemendum sýnd óvirðing með framkvæmd samræmdra prófa. Þær fórnuðu öllum íþróttaæfingum og tónlist fyrir prófaundirbúning sem er að engu orðinn.

Sjá meira