Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sætanýting WOW air 80 prósent í janúar

WOW air flutti 160 þúsund farþega til og frá landinu í janúar eða um 26% færri farþega en í janúar árið 2018. Þá var sætanýting WOW air 80% en var 88% í sama mánuði á síðasta ári.

Sögulegur fangelsisdómur yfir farandþjófi staðfestur

Pólskur karlmaður, Kamil Piotr Wyszpolski, sem brotist hefur inn í hús austanlands sem vestan hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir þrjú innbrot á Austfjörðum sumarið 2018 auk fleiri brota.

Hundruð milljóna til HM hópsins

KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit

Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur

Ekki grunur um saknæmt athæfi í Grindavík

Kona fannst látin í íbúðarhúsnæði í Grindavík síðdegis í gær. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að einn hafi verið handtekinn vegna málsins.

Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni

Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær.

Merkingar flugelda í molum

Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti.

Maður hékk á göngubrúnni yfir Miklubraut

Sérsveit lögreglu og slökkvilið var kölluð út að göngubrúnni yfir Miklubraut við Kringluna á fjórða tímanum í dag þar sem tilkynnt hafði verið um karlmann hangandi á göngubrúnni.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.