Aðstoðarritstjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er aðstoðarritstjóri fréttastofu 365 og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nepölsk ofurmenni við Everest

Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum.

Sjá meira