Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Funda í dag um öryggi á Hringbraut

Fulltrúar Íbúasamtaka Vesturbæjar, Vegagerðarinnar, lögreglunnar og Samgöngustofu mæta á samráðsfund sem Reykjavíkurborg hefur boðað til síðdegis í dag.

Teygist á fundi hjá sáttasemjara

Fundur fulltrúa VR, Eflingar og Verkalýðsfélags Akraness með fulltrúm Samtaka atvinnulífsins sem hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan 10 stendur enn yfir.

Grænt ljós á tvöföldun

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi til að tvöfalda Reykjanesbraut.

TFII nýr hluthafi í Genís

Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins.

Bein útsending: Verðmætasköpun og þjóðarhagur

Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.