Aðstoðarritstjóri

Eiríkur Stefán Ásgeirsson

Eiríkur Stefán er aðstoðarritstjóri fréttastofunnar og hefur yfirumsjón með íþróttaumfjöllun.

Nýjustu greinar eftir höfund

Emil ekki með gegn Frakklandi

Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir.

Öruggt hjá City

Manchester City tyllti sér, að minnsta kosti tímabundið, á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Brighton í dag.

Arsenal upp fyrir Watford

Arsenal vann í dag sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en eftir góða byrjun hefur Watford gefið eftir.

Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram

Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.