Skuldin vegna Icesave greidd að verulegum hluta á næsta ári 3. september 2010 19:30 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Mynd/Arnþór Birkisson Íslenska sendinefndin hefur í dag reynt að greiða úr Icesave-deilunni við Breta og Hollendinga. Fjármálaráðherra segir að hægt verði að greiða verulegan hluta Icesave-skuldarinnar á fyrri hluta næsta árs. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, sendi íslenskum stjórnvöldum bréf og þar sem hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri ríkisábyrgð á innstæðum, en málsmeðferð af hálfu ESA er nauðsynlegur undanfari dómsmáls fyrir EFTA-dómstólnum. ESA gerði íslenskum stjórnvöldum grein fyrir þeirri afstöðu sinni bréflega. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að bréfinu hafi ekki enn verið svarað en það verði gert innan nokkurra daga. Sem stendur er íslenska samninganefndin undir forystu bandaríska lögmannsins Lee Buchheits í Hollandi að ræða við Breta og Hollendinga.Hvorki bjartsýnni né svartsýnn Spurður hvort hann sé vongóður svarar Steingrímur: „Hvorki né. Það er alla vega jákvætt að viðræðurnar eru í gangi. Þær endurspegla skulum við vona vilja beggja aðila til þess að reyna að finna lausn. En maður er orðinn löngu hættur að þora að vera hvort sem heldur bjartsýnn eða svartsýnn í þessu máli. Ég held það sé best að bíða niðurstöðunnar." Steingrímur segir að í viðræðunum núna sé tekist á um vexti og á hvaða formi samkomulagið geti verið í. „Við vonumst auðvitað eftir eins hagstæðri niðurstöðu og mögulegt er." Steingrímur segir að Bretar og Hollendingar hafi fyrr í vetur boðið upp á vaxtahlé en síðan hærri vexti í framhaldinu. Hann segir hins vegar jákvæð teikn á lofti. „Það sem er að leggjast með okkur er að endurheimtur í búinu eru jafnt og þétt batnandi og umtalsvert laust reiðufé er til staðar í búinu. Þannig að það er ljóst að þegar útgreiðslur eru mögulegar, sem verður vonandi á fyrrihluta næsta árs, þá verður hægt að greiða verulega inná þennan reikning. Það mun auðvitað hjálpa til í sambandi við vaxtakostnað og málið í heild,“ segir Steingrímur. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Íslenska sendinefndin hefur í dag reynt að greiða úr Icesave-deilunni við Breta og Hollendinga. Fjármálaráðherra segir að hægt verði að greiða verulegan hluta Icesave-skuldarinnar á fyrri hluta næsta árs. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, sendi íslenskum stjórnvöldum bréf og þar sem hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri ríkisábyrgð á innstæðum, en málsmeðferð af hálfu ESA er nauðsynlegur undanfari dómsmáls fyrir EFTA-dómstólnum. ESA gerði íslenskum stjórnvöldum grein fyrir þeirri afstöðu sinni bréflega. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að bréfinu hafi ekki enn verið svarað en það verði gert innan nokkurra daga. Sem stendur er íslenska samninganefndin undir forystu bandaríska lögmannsins Lee Buchheits í Hollandi að ræða við Breta og Hollendinga.Hvorki bjartsýnni né svartsýnn Spurður hvort hann sé vongóður svarar Steingrímur: „Hvorki né. Það er alla vega jákvætt að viðræðurnar eru í gangi. Þær endurspegla skulum við vona vilja beggja aðila til þess að reyna að finna lausn. En maður er orðinn löngu hættur að þora að vera hvort sem heldur bjartsýnn eða svartsýnn í þessu máli. Ég held það sé best að bíða niðurstöðunnar." Steingrímur segir að í viðræðunum núna sé tekist á um vexti og á hvaða formi samkomulagið geti verið í. „Við vonumst auðvitað eftir eins hagstæðri niðurstöðu og mögulegt er." Steingrímur segir að Bretar og Hollendingar hafi fyrr í vetur boðið upp á vaxtahlé en síðan hærri vexti í framhaldinu. Hann segir hins vegar jákvæð teikn á lofti. „Það sem er að leggjast með okkur er að endurheimtur í búinu eru jafnt og þétt batnandi og umtalsvert laust reiðufé er til staðar í búinu. Þannig að það er ljóst að þegar útgreiðslur eru mögulegar, sem verður vonandi á fyrrihluta næsta árs, þá verður hægt að greiða verulega inná þennan reikning. Það mun auðvitað hjálpa til í sambandi við vaxtakostnað og málið í heild,“ segir Steingrímur.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira