MIĐVIKUDAGUR 22. MARS NÝJAST 22:01

May: Árásin bćđi sjúk og siđlaus

FRÉTTIR

Sjálfstćtt fólk: Dćmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu

 
Lífiđ
16:00 30. APRÍL 2014
Séra Guđjón Skarphéđinsson
Séra Guđjón Skarphéđinsson
Jón Ársćll skrifar

Sjálfstætt Fólk fjallar á sunnudaginn um stórmerkilegan mann í íslenskri samtímasögu.

Séra Guðjón Skarphéðinsson prestur á Staðastað var dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir morð í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum á sínum tíma, sat í einangrun svo mánuðum skipti og sat sína fangelsisvist.


Sjálfstćtt fólk: Dćmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu


Hann hefur alla tíð síðan haldið fram sakleysi sínu.  

Guðjón stendur enn á tímamótum í lífi sínu um þessar mundir en hann er hættur sem prestur á Staðastað á Snæfellsnesi og er að flytja í bæinn.  
Við höfum fylgst með Guðjóni um tíma og heimsækjum hann á Snæfellsnesið þar sem hann er að pakka saman föggum sínum og förum með honum yfir lífshlaupið og þessa miklu sögu í kringum Geirfinnsmálið, orsakir og afleiðingar.
Ekki missa af þessum þætti á sunnudaginn klukkan 19:10.


Sjálfstćtt fólk: Dćmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu


Sjálfstćtt fólk: Dćmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Sjálfstćtt fólk: Dćmdur í 12 ára fangelsi en heldur enn fram sakleysi sínu
Fara efst