SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 01:06

Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öđru sćtinu

SPORT

Sérsveitin kölluđ til Hveragerđis

 
Innlent
13:06 25. MARS 2016
Frá Hveragerđi.
Frá Hveragerđi. VÍSIR/VILHELM

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í Hveragerði á tólfta tímanum í dag eftir að íbúi í bænum hafði sagst vera með skotvopn og ætla að nota það.

Sérsveitin mætti á staðinn en þar var um að ræða mann í ójafnvægi. Málið var leyst farsællega. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var um reglubundið ferli að ræða sem fer í gang þegar mál sem þessi koma upp.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sérsveitin kölluđ til Hveragerđis
Fara efst