Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfrćđi úr ensku deildinni.

  Enski boltinn 17:00 18. mars 2017

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var ađ vanda í byrjunarliđi Cardiff City sem lagđi Ipswich 3-1 í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag.
  Enski boltinn 17:00 18. mars 2017

Bournemouth lagđi Swansea sannfćrandi | Sjáđu mörkin

Bournemout vann Swansea 2-0 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Enski boltinn 16:45 18. mars 2017

Leicester lagđi West Ham í fimm marka leik | Everton skorađi fjögur

Alls hófust fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15.
  Enski boltinn 16:45 18. mars 2017

Cahill tryggđi Chelsea sigur undir lokin | Sjáđu mörkin

Gary Cahill tryggđi Chelsea 2-1 sigur á Stoke City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Enski boltinn 14:15 18. mars 2017

West Brom skellti Arsenal | Sjáđu mörkin

West Brom lagđi Arsenal 3-1 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Stađan í hálfleik var 1-1.
  Enski boltinn 09:17 18. mars 2017

Upphitun fyrir enska: Lykilleikur fyrir Gylfa

Swansea gćti jafnađ Bournemouth ađ stigum eđa misst liđiđ sex stigum frá sér.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Enski boltinn 17:45 17. mars 2017

Busby-börnin fóru illa međ Anderlecht fyrir rúmum 60 árum

Manchester United dróst gegn Anderlecht í 8-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar.
  Enski boltinn 10:15 17. mars 2017

Rooney gćti misst fyrirliđabandiđ hjá enska landsliđinu

Dagar Waynes Rooney sem fyrirliđi enska landsliđsins gćtu veriđ taldir.
  Enski boltinn 09:15 17. mars 2017

Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliđi Manchester United, fór hörđum orđum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liđsins á Rostov í 16-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar í gćrkvöldi.
  Enski boltinn 08:45 17. mars 2017

Koeman: Lukaku verđur ađ virđa samninginn sinn

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir ađ belgíski framherjinn Romelu Lukaku verđi ađ virđa samning sinn viđ félagiđ.
  Enski boltinn 08:15 17. mars 2017

Pogba ekki međ gegn Boro

Paul Pogba, dýrasti fótboltamađur allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn.
  Enski boltinn 20:30 16. mars 2017

Shakespeare: Vardy er enginn svindlari

Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komiđ framherja sínum til varnar eftir ađ franski leikmađurinn Samir Nasri kallađi Jamie Vardy svindlara.
  Enski boltinn 20:02 16. mars 2017

Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni

Spćnska liđiđ Celta de Vigo, tyrkneska félagiđ Besiktas og belgísa félagiđ Genk urđu í kvöld ţrjú fyrstu liđin til ađ tryggja sér sćti í átta liđa úrslitum Evrópudeildarinnar.
  Enski boltinn 11:27 16. mars 2017

Karanka rekinn frá Boro

Middlesbrough ákvađ í morgun ađ reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liđinu í ţrjú og hálft ár.
  Enski boltinn 16:30 15. mars 2017

Mourinho: Ekki Paul ađ kenna ađ hann var keyptur á metfé

Jose Mourinho er óánćgđur međ ţá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengiđ á sig.
  Enski boltinn 10:30 15. mars 2017

Tímabiliđ ekki búiđ hjá Kane

Tottenham hefur greint frá ţví ađ liđbönd í ökkla Harry Kane hafi skaddast er Spurs spilađi gegn Millwall.
  Enski boltinn 22:38 14. mars 2017

Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld

Íslensku landsliđsmennirnir Ragnar Sigurđsson og Jón Dađi Böđvarsson sátu allan tímann á bekknum ţegar liđ ţeirra spiluđu í ensku b-deildinni í kvöld.
  Enski boltinn 22:30 14. mars 2017

Manchester United liđiđ fast í hundrađ daga á sama stađ

Stuđningsmenn Manchester United eru búnir ađ bíđa lengi eftir ţví ađ liđiđ ţeirra nái ađ hćkka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.
  Enski boltinn 18:00 14. mars 2017

Stjóri Arons óttast ekki um starf sitt: Fáir góđir stjórar í bođi

Hörkutóliđ Neil Warnock, sem stýrir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff, hefur ekki mikiđ álit á knattspyrnustjórum á Englandi.
  Enski boltinn 17:59 14. mars 2017

Lukaku hafnađi besta samningnum í sögu Everton

Romelu Lukaku ćtlar ekki ađ skrifa undir nýjan samning hjá Everton eins og allir bjuggust viđ.
  Enski boltinn 17:20 14. mars 2017

Manchester United fćr á sig kćru fyrir framkomuna í gćr

Enska knattspyrnusambandiđ hefur ákveđiđ ađ kćra Manchester United fyrir framkomu leikmanna liđsins í tapinu á móti Chelsea í átta liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar í gćr.
  Enski boltinn 16:30 14. mars 2017

Gylfi er sá duglegasti í ensku úrvalsdeildinni

Gylfi Ţór Sigurđsson hefur fariđ á kostum međ Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á ţessari leiktíđ. Hann skapar mest en hleypur líka mest.
  Enski boltinn 11:00 14. mars 2017

Bony: Af hverju er ég ekki ađ spila?

Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir ađ ástandiđ hjá félaginu sé "klikkađ" og sjálfur skilur hann ekkert í ţví af hverju hann fćr ekki ađ spila neina leiki.
  Enski boltinn 10:30 14. mars 2017

Can: Peningar ekki vandamáliđ í viđrćđunum

Miđjumađur Liverpool, Emre Can, hefur ekki enn skrifađ undir nýjan samning viđ félagiđ og ástćđan var sögđ sú ađ Liverpool vildi ekki samţykkja launakröfur hans.
  Enski boltinn 10:08 14. mars 2017

Segir ađ Kante sé besti miđjumađur heims

Frank Lampard var í fremstu röđ međ Chelsea um árabil og hefur mikiđ álit á N'Golo Kante.
  Enski boltinn 06:00 14. mars 2017

Sagan í höndum Shakespeares

Leicester á enn góđa möguleika á ađ komast í fjórđungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ţađ verđur verk nýja ţjálfarans, Craigs Shakespeare, ađ skrifa framhaldiđ á ćvintýri Englandsmeistaranna í deildinn...
  Enski boltinn 22:40 13. mars 2017

Skilabođ frá Mourinho til stuđningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk ađ heyra ţađ í kvöld frá stuđningsmönnum Chelsea en sást međal annars veifa ţremur fingrum í átt ađ ţeim.
  Enski boltinn 22:21 13. mars 2017

Mourinho vildi ekki tala um rauđa spjaldiđ eftir leikinn eđa svona nćstum ţví

Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liđiđ lék manni fćrri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliđi ensku úrvalsdeildarinnar.
  Enski boltinn 22:10 13. mars 2017

Cahill: N'Golo er búinn ađ vera frábćr

Gary Cahill, miđvörđur Chelsea, var ađ sjálfsögđu himinlifandi eftir ađ hann og félagar hans tryggđu sér sćti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Chelsea vann ţá 1-0 sigur á fráfarandi bika...
  Enski boltinn 21:56 13. mars 2017

Chelsea og Tottenham mćtast í undanúrslitunum á Wembley

Enska knattspyrnusambandiđ var ekki ađ bíđa neitt međ ţví ađ draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en ţađ var gert strax í kvöld eftir ađ Chelsea varđ fjórđa og síđasta liđiđ til ađ tryggja sig in...
  Enski boltinn 21:30 13. mars 2017

Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáiđ sigurmark Kanté

Manchester United ver ekki enska bikarinn á ţessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verđandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liđa úrslita enska...
  Enski boltinn 17:00 13. mars 2017

Sjöunda sćtiđ gćti gefiđ af sér Evrópuleiki nćsta vetur

Ţađ verđa ekkert nema toppliđ í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í ár en ţađ var ljóst eftir ađ Manchester City, Arsenal og Tottenham komust áfram í gegnum átta liđa úrslitin um helgina.
  Enski boltinn 16:00 13. mars 2017

Rannsaka kynţáttaníđ í garđ Son

Kóreubúinn Heung-min Son fór illa međ leikmenn Millwall í enska bikarnum í gćr og hann fékk kaldar kveđjur frá hinum alrćmdu stuđningsmönnum Millwall.
  Enski boltinn 15:00 13. mars 2017

Tímabiliđ búiđ hjá Rangel

Gylfi Ţór Sigurđsson og félagar í Swansea urđu fyrir áfalli í dag er í ljós kom ađ varnarmađurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu.
  Enski boltinn 13:00 13. mars 2017

Redknapp segir ađ Coutinho hafi misst töfrana

Brasilíumađurinn hefur skorađ ađeins eitt mark í síđust ţrettán leikjum Liverpool.
  Enski boltinn 10:30 13. mars 2017

Framherjalaust liđ Man. Utd mćtir á Brúna

Stćrsti hausverkur Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í kvöld gegn Chelsea er hverjum hann eigi ađ stilla upp í fremstu víglínu.
  Enski boltinn 09:32 13. mars 2017

Ţetta er tölfrćđin sem gćti fellt Swansea

Gylfi Ţór Sigurđsson og félagar hans í Swansea máttu ţola erfitt tap í fallslag gegn Hull um helgina.
  Enski boltinn 09:15 13. mars 2017

Sjáđu öll tilţrif helgarinnar úr enska boltanum

Ađeins fjórir leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en viđ erum međ allt ţađ sem gerđist.
  Enski boltinn 08:00 13. mars 2017

Ekkert Butt-liđ á Brúnni

Stórleikur 8-liđa úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge ţar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer međ sína menn, sem eru ríkjandi ...
  Enski boltinn 06:00 13. mars 2017

Byrjađur ađ borga til baka

Eftir rólega byrjun hefur ţýska ungstirniđ Leroy Sané fariđ mikinn í liđi Manchester City í undanförnum leikjum. Ţessi leikni og skemmtilegi kantmađur kemur úr mikilli íţróttafjölskyldu.
  Enski boltinn 22:30 12. mars 2017

United reynir viđ Strootman í ţriđja sinn

Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilbođ í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu.
  Enski boltinn 21:25 12. mars 2017

Derby búiđ ađ reka McClaren í annađ sinn á innan viđ tveimur árum

Derby County hefur rekiđ Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, ađeins fimm mánuđum eftir ađ hann var ráđinn.
  Enski boltinn 21:00 12. mars 2017

Özil: Framtíđ mín hjá félaginu stendur ekki og fellur međ ákvörđun Wenger

Mesut Özil, leikmađur Arsenal, segir ađ ákvörđun Arsene Wenger um ţađ hvort hann haldi áfram međ liđiđ eđa ekki muni ekki hafa áhrif á framtíđ Özil hjá félaginu.
  Enski boltinn 19:45 12. mars 2017

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á ţví ađ klófesta markvörđinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um ţessar mundir.
  Enski boltinn 17:45 12. mars 2017

Liverpool kom til baka og vann góđan sigur á Burnley | Sjáđu mörkin

Liverpool vann góđan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield.
  Enski boltinn 17:01 12. mars 2017

Shakespeare mun stýra Leicester út tímabiliđ

Forráđamenn Leicester hafa stađfest ađ Craig Shakespeare mun stýra liđinu út tímabiliđ en hann tók viđ Englandsmeisturunum til bráđabirgđa eftir ađ Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í ţ...
  Enski boltinn 15:45 12. mars 2017

Son međ ţrennu er Tottenham slátrađi Millwall

Tottenham Hotspurs valtađi yfir Milwall í 8-liđa úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane.
  Enski boltinn 10:00 12. mars 2017

Sjáđu markiđ sem Gylfi lagđi upp og öll hin mörkin úr leikjum gćrdagsins | Myndbönd

Gylfi Ţór Sigurđsson lagđi upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gćr.
  Enski boltinn 06:00 12. mars 2017

Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton?

Ađeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er ţađ viđureign Liverpool og Burnley.
  Enski boltinn 23:15 11. mars 2017

Gylfi Ţór: Eltu draum ţinn

Ţegar Gylfi Ţór Sigurđsson var tólf ára fór hann enskuskóla ţví hann ćtlađi sér alltaf ađ verđa atvinnumađur í ensku úrvalsdeildinni.
  Enski boltinn 22:30 11. mars 2017

Segir ađ Terry sé lausnin fyrir Arsenal

John Terry, fyrirliđi Chelsea, er akkúrat leikmađurinn sem Arsenal ţarf ef marka má orđ Harry Redknapp í enskum fjölmiđlum.
  Enski boltinn 21:15 11. mars 2017

Alonso: Tíminn minn hjá Liverpool gerđi mig ađ manni

Xabi Alonso, leikmađur Bayern Munchen, segir ađ ţađ hafi ađeins tekiđ hann eitt tímabil til ađ átta sig á ţví hversu einstakt félag Liverpool er.
  Enski boltinn 20:00 11. mars 2017

Pochettino gćti hugsanlega tekiđ viđ PSG

Nú greina erlendir miđlar frá ţví ađ franska knattspyrnuliđiđ Paris Saint-Germain ćtli sér ađ losa sig viđ Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í stađinn.
  Enski boltinn 19:30 11. mars 2017

Arsenal rúllađi yfir Lincoln

Arsenal komst auđveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag ţegar liđiđ vann Loncoln, en fyrir leikinn munađi 87 sćtum á liđunum í ensku deildarkeppninni.
  Enski boltinn 18:16 11. mars 2017

Gylfi orđinn stođ­sendinga­hćstur í Evrópu

Gylfi Ţór Sigurđsson hefur fariđ gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagđi hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag.
  Enski boltinn 17:52 11. mars 2017

Aron Einar lék allan leikinn í jafntefli og Jón Dađi kom inn á í sigurleik

Fjölmargir leikir fóru fram í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 1-1 jafntefli viđ Birmingham
  Enski boltinn 17:00 11. mars 2017

Klúđruđu tveimur vítaspyrnum en unnu samt sem áđur

Ţrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mesta fjöriđ í leik Bournemouth og West Ham United sem Bournemouth vann 3-2.
  Enski boltinn 16:45 11. mars 2017

Gylfi lagđi upp mark en ţađ dugđi ekki til gegn Hull | Sjáđu mörkin

Hull City vann frábćran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull.
  Enski boltinn 14:00 11. mars 2017

Man. City flaug áfram í undanúrslitin

Manchester City vann auđveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liđiđ hafđi góđ tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvađa liđ fćri áfram.
  Enski boltinn 10:00 11. mars 2017

Gylfi og félagar geta fjarlćgst fallsćtin međ sigri | Myndbönd

Ţrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst