FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER NÝJAST 14:30

Kleinuhringir flokkanna mćttir

LÍFIĐ

Samţykktu Costco-stöđ viđ Korputorg

 
Viđskipti innlent
07:00 03. JÚLÍ 2014
Skipulagsráđ er búiđ ađ afgreiđa beiđni Costco um fjölorkustöđ viđ Korputorg.
Skipulagsráđ er búiđ ađ afgreiđa beiđni Costco um fjölorkustöđ viđ Korputorg. NORDIPHOTOS/AFP

Skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti í gær að Korputorg ehf. megi gera tillögu að deiliskipulagi fyrir fjölorkustöð Costco.

Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs, segir stöðinni mundu verða skipt til helminga milli jarðefnaeldsneytis og endurnýjanlegra orkugjafa.

Lögmaður Korputorgs segir Costco nú geta valið Garðabæ eða Reykjavík. Fulltrúar Costco vilja ekki tjá sig að svo stöddu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Samţykktu Costco-stöđ viđ Korputorg
Fara efst