Samloka og kókómjólk um helmingi dýrari í brottfarasal en í 10-11 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. september 2014 14:48 Um 400 króna munur er á kókómjólk og rækjusamloku þrátt fyrir að stutt sé á milli afgreiðslustaðanna. Rækjusamloka og kókómjólk eru 392 krónum dýrari í kaffiteríu IGS í brottfarasal Leifsstöðvar en í versluninni 10-11 sem er í anddyri flugstöðvarinnar. Þetta má sjá á samanburði sem Kári Kárason, sem staddur var í Leifsstöð í morgun, gerði og birti á Facebook-síðu sinni. Kári ákvað að gera þessa einföldu verðkönnunn. Hann keypti rækjusamloku og kókómjólk í kaffiteríunni í brottafarasalnum klukkan 6:54 og keypti svo samskonar vörur í 10-11 hálftíma síðar. Munurinn var 392 krónur eða 56%. Á strimlunum sem Kári birti á Facebook kemur fram að innifalið í verði 10-11 voru 46 krónur sem fóru í virðisaukaskatt en enginn virðisaukaskattur er greiddur af samlokunni og kókómjólkinni sem keyptar voru í brottfarasalnum, því það telst innan svæði fríhafnar. Gunnar Olsen, framkvæmdastjóri IGS segir að rekja megi verðmuninn til ýmissa þátta. „Ég veit ekki hvernig 10-11 verðleggja sínar vörur. En einn þátturinn er sá að við leigjum einnig svæði undir borð þar sem viðskiptavinir okkar geta borðað. Annar þáttur er að flæði viðskiptavina er væntanlega öðruvísi hjá okkur. Við fáum mikla umferð á stuttum tíma, á meðan það 10-11 er væntanlega með hóp viðskiptavina hjá sér allan daginn. Það gæti skýrt málið eitthvað,“ segir Gunnar. Hann segir IGS borga nokkuð háa leigu. „Við borgum fasta leigu og svo bætist við svokölluð veltutenging: Við borgum ákveðna prósentu af veltunni til flugstöðvarinnar.“ Hér að neðan má sjá færslu frá Kára Kárasyni sem gengur nú á milli fólks á Facebook. Post by Kári Kárason. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Rækjusamloka og kókómjólk eru 392 krónum dýrari í kaffiteríu IGS í brottfarasal Leifsstöðvar en í versluninni 10-11 sem er í anddyri flugstöðvarinnar. Þetta má sjá á samanburði sem Kári Kárason, sem staddur var í Leifsstöð í morgun, gerði og birti á Facebook-síðu sinni. Kári ákvað að gera þessa einföldu verðkönnunn. Hann keypti rækjusamloku og kókómjólk í kaffiteríunni í brottafarasalnum klukkan 6:54 og keypti svo samskonar vörur í 10-11 hálftíma síðar. Munurinn var 392 krónur eða 56%. Á strimlunum sem Kári birti á Facebook kemur fram að innifalið í verði 10-11 voru 46 krónur sem fóru í virðisaukaskatt en enginn virðisaukaskattur er greiddur af samlokunni og kókómjólkinni sem keyptar voru í brottfarasalnum, því það telst innan svæði fríhafnar. Gunnar Olsen, framkvæmdastjóri IGS segir að rekja megi verðmuninn til ýmissa þátta. „Ég veit ekki hvernig 10-11 verðleggja sínar vörur. En einn þátturinn er sá að við leigjum einnig svæði undir borð þar sem viðskiptavinir okkar geta borðað. Annar þáttur er að flæði viðskiptavina er væntanlega öðruvísi hjá okkur. Við fáum mikla umferð á stuttum tíma, á meðan það 10-11 er væntanlega með hóp viðskiptavina hjá sér allan daginn. Það gæti skýrt málið eitthvað,“ segir Gunnar. Hann segir IGS borga nokkuð háa leigu. „Við borgum fasta leigu og svo bætist við svokölluð veltutenging: Við borgum ákveðna prósentu af veltunni til flugstöðvarinnar.“ Hér að neðan má sjá færslu frá Kára Kárasyni sem gengur nú á milli fólks á Facebook. Post by Kári Kárason.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira