Rúmlega 500 tonn af flugeldum flutt inn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 27. desember 2014 19:46 Flugeldasala Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefst á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru fimm hundruð og tvö tonn af flugeldum flutt inn þetta árið. Það má því segja að flugeldasala sé að taka við sér en tonnin voru fjögur hundruð á síðasta ári. Starfsmenn Landsbjargar voru í óðaönn að raða bombum í hillurnar í dag. Stór hluti flugelda sem landsmenn skjóta upp um áramótin verða keyptir hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Salan hefst á morgun en í dag voru starfsmenn félagsins í óðaönn að raða í hillurnar á Flugvallarvegi. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir undirbúning ganga vel og úrvalið gott. Mikið sé í húfi enda stærsta fjáröflun félagsins. „Hún hefur gríðarlega mikið að segja,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Og stendur aðeins yfir í fjóra daga, þannig að það er mikið undir. Þetta hefur allt að segja fyrir okkur.“ Fleiri en Landsbjörg standa í flugeldasölu og þarf ekki annað en að fletta blöðunum í dag til að sjá það. „Munurinn á okkur og mörgum öðrum er að þetta er fjáröflun björgunarsveitanna, við seljum flugelda til þess að geta haldið úti starfi allt árið.“ Flugeldarnir eru keyptir frá Kína en þar hefur verð farið hækkandi vegna verðbólgu. Flutningskostnaður hefur hækkað en Jón segir fríverslunarsamning við Kína gera það að verkum að verð haldist óbreytt milli ára. Ólöf Pálsdóttir hjá Landsbjörg hafði í nógu að snúast þegar fréttastofu bar að garði. Hún segir skotkökurnar með íslensku köppunum vera vinsælastar. „Þá sérstaklega Gunnlaugur Ormstunga, hann er mjög vinsæll.“ „Þetta er mjög skemmtilegt, skemmtilegt fólk og langir vinnudagar. Og maður finnur mikinn stuðning frá fólki þegar það kemur hingað að kaup flugelda,“ segir Ólöf að lokum Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Flugeldasala Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefst á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru fimm hundruð og tvö tonn af flugeldum flutt inn þetta árið. Það má því segja að flugeldasala sé að taka við sér en tonnin voru fjögur hundruð á síðasta ári. Starfsmenn Landsbjargar voru í óðaönn að raða bombum í hillurnar í dag. Stór hluti flugelda sem landsmenn skjóta upp um áramótin verða keyptir hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Salan hefst á morgun en í dag voru starfsmenn félagsins í óðaönn að raða í hillurnar á Flugvallarvegi. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir undirbúning ganga vel og úrvalið gott. Mikið sé í húfi enda stærsta fjáröflun félagsins. „Hún hefur gríðarlega mikið að segja,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Og stendur aðeins yfir í fjóra daga, þannig að það er mikið undir. Þetta hefur allt að segja fyrir okkur.“ Fleiri en Landsbjörg standa í flugeldasölu og þarf ekki annað en að fletta blöðunum í dag til að sjá það. „Munurinn á okkur og mörgum öðrum er að þetta er fjáröflun björgunarsveitanna, við seljum flugelda til þess að geta haldið úti starfi allt árið.“ Flugeldarnir eru keyptir frá Kína en þar hefur verð farið hækkandi vegna verðbólgu. Flutningskostnaður hefur hækkað en Jón segir fríverslunarsamning við Kína gera það að verkum að verð haldist óbreytt milli ára. Ólöf Pálsdóttir hjá Landsbjörg hafði í nógu að snúast þegar fréttastofu bar að garði. Hún segir skotkökurnar með íslensku köppunum vera vinsælastar. „Þá sérstaklega Gunnlaugur Ormstunga, hann er mjög vinsæll.“ „Þetta er mjög skemmtilegt, skemmtilegt fólk og langir vinnudagar. Og maður finnur mikinn stuðning frá fólki þegar það kemur hingað að kaup flugelda,“ segir Ólöf að lokum
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira