LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 15:00

Hrađamet hjá Ara Braga

SPORT

Ronda byrjuđ ađ ćfa á nýjan leik

 
Sport
23:15 12. FEBRÚAR 2016
Ronda er búinn ađ standa í ýmsu síđustu mánuđi en er loksins farin ađ ćfa á nýjan leik.
Ronda er búinn ađ standa í ýmsu síđustu mánuđi en er loksins farin ađ ćfa á nýjan leik. VÍSIR/GETTY

Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt.

Þessi bardagi átti að vera enn einn auðveldi bardaginn fyrir Rondu en hún mætti alls ekki nógu tilbúin og fékk á baukinn.

Eftir það tók hún sér frí frá íþróttinni til þess að sinna öðrum hugðarefnum eins og að leika í kvikmyndum.

Það er beðið eftir því að hún berjist aftur við Holm og loksins er Ronda byrjuð að undurbúa sig.

Enn er óljóst hvenær þær berjast en Holm mun berjast í upphafi næsta mánaðar við Miesha Tate.

Það sást til hennar á æfingu með þjálfara sínum í gær. Vonir standa til að hún muni berjast við Holm á UFC 200 næsta sumar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ronda byrjuđ ađ ćfa á nýjan leik
Fara efst