ŢRIĐJUDAGUR 24. JANÚAR NÝJAST 11:10

Velta tveggja stćrstu bílaleiganna jókst um 1,5 milljarđa

VIĐSKIPTI

Ronda byrjuđ ađ ćfa á nýjan leik

 
Sport
23:15 12. FEBRÚAR 2016
Ronda er búinn ađ standa í ýmsu síđustu mánuđi en er loksins farin ađ ćfa á nýjan leik.
Ronda er búinn ađ standa í ýmsu síđustu mánuđi en er loksins farin ađ ćfa á nýjan leik. VÍSIR/GETTY

Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt.

Þessi bardagi átti að vera enn einn auðveldi bardaginn fyrir Rondu en hún mætti alls ekki nógu tilbúin og fékk á baukinn.

Eftir það tók hún sér frí frá íþróttinni til þess að sinna öðrum hugðarefnum eins og að leika í kvikmyndum.

Það er beðið eftir því að hún berjist aftur við Holm og loksins er Ronda byrjuð að undurbúa sig.

Enn er óljóst hvenær þær berjast en Holm mun berjast í upphafi næsta mánaðar við Miesha Tate.

Það sást til hennar á æfingu með þjálfara sínum í gær. Vonir standa til að hún muni berjast við Holm á UFC 200 næsta sumar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ronda byrjuđ ađ ćfa á nýjan leik
Fara efst