ŢRIĐJUDAGUR 24. MAÍ NÝJAST 09:43

Iceland Seafood skráđ á markađ á morgun

VIĐSKIPTI

Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun

 
Formúla 1
20:30 25. JANÚAR 2016
Daniel Ricciardo í Red Bull bílnum í dag.
Daniel Ricciardo í Red Bull bílnum í dag. VÍSIR/GETTY
Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag.

Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.

Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.

Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo.

Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Formúla 1 / Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun
Fara efst