FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR NÝJAST 13:00

Bjarki: Hlakka til ađ taka á Stoilov

SPORT

Real Madrid gekk frá Sporting Gijon

 
Fótbolti
16:59 17. JANÚAR 2016
Ronaldo fagnar marki sínu í dag.
Ronaldo fagnar marki sínu í dag. VÍSIR/GETTY

Real Madrid slátraði Sporting Gijon, 5-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var staðan 5-0 fyrir Real í hálfleik.

Cristiano Ronaldo gerði tvö mörk í leiknum rétt eins og Karim Benzema. Gareth Bale var síðan með eitt mark fyrir heimamenn í Real Madrid. 

Eina mark Sporting Gijon í leiknum skoraði Isma Lopez um hálftíma fyrir leikslok. Real Madrid er í öðru sæti deildarinnar með 43 stig, stigi á eftir Atletico Madrid sem er með 44 stig. Barcelona er í þriðja sætinu með 42 stig en liðið á tvo leiki til góða á Real Madrid. 


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Real Madrid gekk frá Sporting Gijon
Fara efst