FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 23:36

1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum

FRÉTTIR

Ragnar fékk rautt í byrjun leiks en Krasnodar náđi samt í ţrjú stig

 
Fótbolti
14:16 13. MARS 2016
Ragnar og félagar eru í 3. sćti rússnesku deildarinnar.
Ragnar og félagar eru í 3. sćti rússnesku deildarinnar. VÍSIR/AFP

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Mordovya, 2-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ragnar var í byrjunarliðinu að vanda en hann fékk aftur á móti rautt spjald eftir rúmlega tíu mínútna leik og voru gestirnir einum leikmanni færri út leikinn.

Fedor Smolov skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og er Krasnodar í þriðja sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum á eftir FK Rostov og CSKA Mosvka sem eru í tveimur efstu sætunum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ragnar fékk rautt í byrjun leiks en Krasnodar náđi samt í ţrjú stig
Fara efst