FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:00

Ferrari sýnir klćrnar og fćr heimsmeistara

SPORT

Ragnar fékk rautt í byrjun leiks en Krasnodar náđi samt í ţrjú stig

 
Fótbolti
14:16 13. MARS 2016
Ragnar og félagar eru í 3. sćti rússnesku deildarinnar.
Ragnar og félagar eru í 3. sćti rússnesku deildarinnar. VÍSIR/AFP

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Mordovya, 2-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ragnar var í byrjunarliðinu að vanda en hann fékk aftur á móti rautt spjald eftir rúmlega tíu mínútna leik og voru gestirnir einum leikmanni færri út leikinn.

Fedor Smolov skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og er Krasnodar í þriðja sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum á eftir FK Rostov og CSKA Mosvka sem eru í tveimur efstu sætunum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ragnar fékk rautt í byrjun leiks en Krasnodar náđi samt í ţrjú stig
Fara efst