Víglínan

Víglínan

Þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2 þar sem fjallað er um það helsta sem er í umræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og beinni útsendingu á Vísi í hádeginu á laugardögum.

Fréttamynd

Tókust á um skipun dómara

Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen tókust á um skipun dómara við héraðsdóm á dögunum og voru ósammála um fordæmisgildi Hæstaréttar varðandi Landsdómsmálið. Þær voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Katrín Jakobsdóttir í Víglínunni

Nú lítur út fyrir að Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins séu að leiða flokkana saman í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Katrín verður gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.