Tíska og Hönnun

Tíska og Hönnun

Fréttamynd

Tíska snýst um fleira en fatnað

Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Á safn af glitrandi kjólum

Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi.

Lífið
Fréttamynd

Fræga fólkið sólgið í iglo+indi

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gegnsætt fjaðurmagnað og flögrandi í sumar

Frá því í haust hefur það verið í deiglunni hvað verður raunverulega það heitasta eða svalasta að klæðast í sumar. Nú eru tískulínur teknar að skýrast og nokkrir þræðir virðast ætla að vera gegnumgangandi þegar sól hækkar á lofti.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann

Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren.

Tíska og hönnun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.