Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Einar leitar að öðrum verkefnum

Einar Kárason segir að ekkert verk sé væntanlegt úr hans smiðju fyrst engin voru listamannalaunin í ár. Nú þurfi hann að finna sér annað að gera.

Menning
Fréttamynd

Bubbi feginn að enginn eigi að leika hann

Leikhússtjóri Borgarleikhússins kynnti í dag nýjan söngleik sem hefur hvorki verið skrifaður né leikstjóri og leikarar ákveðnir en verður frumsýndur á næsta ári . Söngleikurinn byggir á lögum Bubba Morthens sem er hæstánægður með framtakið en segir að væri hann ennþá pönkari væri hann alfarið á móti því.

Menning
Fréttamynd

Franskur þýðandi Hugleiks virðist telja hann of grófan

Háðfuglinn Hugleikur Dagsson er nokkuð hissa á þýðandanum sem þýddi frönsku útgáfuna af skopmyndabók hans Elskið okkur. Í einni myndasögunni í frönsku útgáfunni má sjá að texta hennar hefur verið breitt á ansi þýðingarmikinn hátt. Hugleikur veltir því fyrir sér hvort að breytingar hafi verið gerðar á fleiri myndasögum hans í frönsku útgáfunni.

Lífið
Fréttamynd

Disney-árið mikla 2019

Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Óvænt ævintýri í Kína

Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma.

Tónlist
Fréttamynd

Nútíminn með augum Sjóns árið 1989

Fyrir 30 árum frumsýndi leikfélag MR verkið Tóm ást eftir Sjón. Verkið gerðist í fjarlægri framtíð, nánar tiltekið árið 2019, og fjallar um ungan geimprins sem lendir hér í borg og leitar að ástinni.

Menning
Fréttamynd

Ævintýraland Hjaltalín snýr aftur

Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram.

Tónlist
Fréttamynd

Leiðin er nýtt bræðralag Tryggva og Sveinbjarnar

Bræðurnir Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld og Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld starfa hvor á sínum vettvangi á menningarsviðinu. Stundum leggja þeir þó saman krafta sína og úr verða listaverk. Lagið Leiðin er dæmi um slíkt.

Menning
Fréttamynd

Lotta fer á nagladekk

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Rauðhettu í Tjarnarbíói síðasta dag jóla, klukkan 13. Leikhópurinn verður á þessum nýja vetrarheimavelli út mánuðinn en svo tekur landsbyggðin við. Hópurinn stefnir á að heimsækja yfir 20 staði á landinu.

Menning
Fréttamynd

Framandi heimur 2019

Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin.

Menning
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.