Jóna Hrönn Bolladóttir

Jóna Hrönn Bolladóttir

Greinar eftir Jónu Hrönn úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Hvísl andans

Mér þykir óendanlega vænt um jólaguðspjallið því það á svo marga snertifleti við veruleikann. Þar tekur ungt par fagnandi á móti nýfæddu barni þótt þau séu á hrakhólum vegna skilningsleysis yfirvalda og samferðafólks.

Bakþankar
Fréttamynd

Lífið er tengsl

Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf.

Bakþankar
Fréttamynd

Lífsógnandi sjúkdómar

Margir greinast með lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuð eftir því sem var, kvíða og vanmátt. Margir upplifa þegar þeir fá ógnandi sjúkdómsgreiningu að þeir séu sviptir sjálfræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar við ótímabært andlát ástvinar.

Bakþankar
Fréttamynd

Einstök listaverk

Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Einstakir gestgjafar

Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis.

Bakþankar
Fréttamynd

Þjóðsöngurinn

Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn

Bakþankar
Fréttamynd

Innganga og útganga

Ekkert jafnast á við undrið þegar barn fæðist. Í síðustu viku tók ég mér nokkurra daga sumarfrí til að heilsa dótturdóttur minni sem kom í heiminn dökkhærð og undurfríð.

Bakþankar
Fréttamynd

Ömmuskott

Á þessum degi fyrir nákvæmlega sjö árum eignaðist ég nýtt hlutverk í lífinu þegar ömmustelpan Bergþóra Hildur fæddist inn í þennan heim. Ég var enn í barneign en eggjastokkarnir klingdu ekkert þegar ég fékk ömmuskottið í fangið

Bakþankar
Fréttamynd

Vorboðar

Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum.

Bakþankar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.