Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Hjálmar draga úr slysahættu

"Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Hann segir alltaf meira um reiðhjólaslys á sumrin en á öðrum árstímum enda noti fólk hjólin meira þá.

Menning
Fréttamynd

Lestur hættulegur sjóninni

Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn.

Menning
Fréttamynd

Öðruvísi sjúkratryggingavottorð

Mörg ríki innan Evrópusambandsins hófu útgáfu á nýjum, evrópskum sjúkratryggingakortum í byrjun síðasta mánaðar. Þessi kort koma í staðinn fyrir sjúkratryggingavottorðin E-111 og E-128.

Menning
Fréttamynd

Heitasti tíminn skellur á

Um þessar mundir er að renna upp heitasti tími ársins þegar geislar hennar eru hvað sterkastir og því er mjög nauðsynlegt fyrir alla, jafnt börn og fullorðna, að verja sig fyrir þeim skaðlegu geislum sem af sólinni kemur.

Menning
Fréttamynd

Íslensk börn of þung

Opnunaviðburður Evrópuársins: Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung.

Menning
Fréttamynd

Upplýsingasíða í smíðum

Veðurstofa Íslands, Umhverfisstofnun og Geislavarnir ríkisins vinna nú að margþættri rannsóknar- og þróunarvinnu varðandi óson og útfjólubláa geislun.

Menning
Fréttamynd

Húðlyf veldur þunglyndi

Víðs vegar á netinu má lesa um reynslu fólks af hræðilegum aukaverkunum húðlyfsins roaccutan, sem talið er að geti valdið svo alvarlegu þunglyndi að því megi kenna um nokkur tilfelli sjálfsvíga.

Menning
Fréttamynd

Umhverfisstofnun

Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum.

Menning
Fréttamynd

Hefur fitnað í sjónvarpinu

"Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví.

Menning
Fréttamynd

Mikill sykur í drykkjum

Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn.

Menning
Fréttamynd

Þegar sjónvarpið tekur völdin

Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt.

Menning
Fréttamynd

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar

Menning
Fréttamynd

Fiskilýs í blóðinu

Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar.

Menning
Fréttamynd

Krabbameinsskrá 50 ára

Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi".

Menning
Fréttamynd

Ís í hita

Ís og kaldir drykkir freista margra í heitri sumarsól. Þessar köldu vörur geta þó verið varhugaverðar því þær geta leitt til skyndilegs höfuðverkjar.

Menning
Fréttamynd

Óléttar konur halda í sér

Óléttar ástralskar konur flykkjast nú til lækna sinna og biðja þá um aðstoð við að fresta fæðingu barna sinna. Ástralska ríkisstjórnin hefur nefnilega samþykkt að hefja greiðslur á fæðingarstyrk til nýbakaðra foreldra.

Menning
Fréttamynd

Svifflug fyrir alla

Á leiðinni austur frá höfuðborginni liggur vegurinn framhjá Sandskeiði þar sem oft má sjá hljóðlausar flugvélar á sveimi. Engan mótor er að finna í þessum vélum og því ekki talað um þær sem flugvélar heldur svifflugur.

Menning
Fréttamynd

Vörn gegn sjúkdómum

Margir sem þjást hafa af ýmsum kvillum eins og síþreytu, psoriasis og háum blóðþrýstingi hafa fundið mikinn mun á sér við það að drekka hrásafa og neyta heilnæmari fæðu.

Menning
Fréttamynd

Fótboltaferillinn gekk ekki upp

"Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví.

Menning
Fréttamynd

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um verklag og gleði. Gott verklag skilar sér á öllum sviðum

Menning