Menning

Örorka erfist

Örorka erfist er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar. Eitt af hverjum tíu börnum í Noregi elst upp hjá föður eða móður sem er á örorkubótum. Það hefur ýmsar óheppilegar afleiðingar í för með sér er niðurstaða rannsóknar vinnueftirlits norska ríkisins. Líkurnar á því að þessi börn verði öryrkjar eru þrisvar sinnum meiri en annarra barna. Rannsóknin byggir á ýmsum tölfræðilegum upplýsingum. Skoðuð voru 30.000 börn fædd á bilinu 1967-1976 sem eiga börn sem eru öryrkjar. 2,6% þeirra voru orðin öryrkjar fyrir 26 ára aldur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×