Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Hlátur jafnast á við leikfimi

Sjálfboðaliðar voru látnir horfa á upphafsatriði Saving Private Ryan og kom í ljós að blóðflæði til hjartans dróst saman um þriðjung.

Menning
Fréttamynd

Með lag á heilanum

Vísindamenn reyna að komast að því af hverju sum lög valda okkur næstum áráttukenndum endurtekningum.

Menning
Fréttamynd

Alvarlegar breytingar

Ólafur Dýrmundsson ráðunautur telur Íslendinga fljóta sofandi að feigðarósi ef þeir leyfa ræktun erfðabreytts byggs utanhúss. Hann segir alltof fáar rannsóknir hafa farið fram á þeim áhrifum sem erfðabreytt matvæli hafi á umhverfi okkar og heilsu.

Menning
Fréttamynd

Fjölskyldan heldur sér í formi

Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni.

Menning
Fréttamynd

Hreyfing í stað lyfjagjafar

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að hreyfing verði valkostur í heilbrigðiskerfinu. Læknar á Norðurlöndum hafa um skeið vísað sjúklingum á hreyfingu með góðum árangri.

Menning
Fréttamynd

Minnkar líkur á hjartaáfalli

Ein aspiríntafla á dag getur dregið úr líkunum á því að karlmenn fái hjartaáfall. Það sama gildir hins vegar ekki um konur á aldrinum 45-64 ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.

Menning
Fréttamynd

Dregur úr hættu á alzheimer

Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent.

Menning
Fréttamynd

Raunhæfar breytingar

Skynsamlegt er að skrifa niður hvenær, hvað og hversu mikið er borðað. Með því að halda slíka matardagbók koma oft í ljós ýmsir ósiðir, of feitt fæði, of mikið af gosi, nammi, flögum og fleiru slíku.  

Menning
Fréttamynd

Vinnan besta líkamsræktin

"Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur.

Menning
Fréttamynd

Gaman að rölta um og skoða borgina

"Ég var algjört íþróttafrík þegar ég var yngri. Ég var í gjörsamlega öllum íþróttum; sundi, körfubolta, fótbolta, glímu og svo framvegis. Síðan fékk ég einfaldlega nóg þegar ég fór í menntaskóla og hætti í öllu saman.

Menning
Fréttamynd

Blýmengun hættuleg börnum

"Blýmengun getur gert börn að glæpamönnum," segir í nýjum niðurstöðum vísindamanna í Bandaríkjunum. "Jafnvel lítið magn af blýi getur valdið árásargirni og hegðunarvandamálum hjá börnum."

Menning
Fréttamynd

Latexhanskar geta vakið ofnæmi

"Okkur hafa borist fregnir um að fólk með latexofnæmi fái viðbrögð þegar það borðar mat sem hefur verið snertur með latexhönskum," segir Jóhanna E. Torfadóttir, sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar. Jóhanna sat fyrir svörum á fjölmennu málþingi Náttúrulækningafélags Íslands ..

Menning
Fréttamynd

Hollt að rífast við eiginmanninn

Konur, rífist sem mest við karlana ykkar. Það er bráðgott fyrir heilsuna. Rannsóknir sýna nefnilega að að þær konur sem þegja þegar karlar þeirrra rífast eru allt að fjórum sinnum líklegri til að látast úr hjartasjúkdómum en þær sem láta í sér heyra.

Menning
Fréttamynd

Grátandi börn fara hjalandi heim

Cranio, höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, nýtur vaxandi vinsælda hér á landi, en meðferðin gagnast við öllum kvillum, hvort sem er líkamlegum eða andlegum </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Til atlögu við heimilisofbeldi

Hjálparsími Rauða krossins leggur í þessari viku sérstaka áherslu á að aðstoða þá sem búa við heimilisofbeldi. Þolendur þess eru hvattir til að hringja í 1717. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Gangan besta heilsubótin

"Ég bjó í mörg ár í Kópavogi en gekk til Reykjavíkur í vinnu í Háaleitishverfinu og verð að segja að það er einhver sú besta heilsurækt sem ég hef stundað á ævinni," segir Unnur. Hún kveðst um svipað leyti hafa farið að stunda fjallgöngur í fyrsta skipti og nánast ekkert fundið fyrir þeim. 

Menning
Fréttamynd

Þungum nýburum hættara við krabba

Fólki sem er þungt við fæðingu er hættara við ákveðnum tegundum af krabbameini en þeim sem fæðast léttir. Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar lækna í Bretlandi og Svíþjóð kemur fram að líkur á krabbameini í eitlum aukist um 17% við hverja tveggja marka þyngdaraukningu við fæðingu.

Menning