Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld

Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar.

Handbolti
Fréttamynd

Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“

Vals­menn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynslu­boltanum Alexander Pe­ter­sson sem meiddist á ökkla í fyrri hálf­leik í undan­úr­slita­leiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ó­lík­legt að Alexander verði með liðinu í úr­slita­leik bikarsins gegn ÍBV á laugardag.

Handbolti
Fréttamynd

Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“

Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er bara geggjað“

„Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sig­valdi frá­bær en Kiel best

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27.

Handbolti
Fréttamynd

Alltaf það fal­legasta við þetta

Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undan­úr­slita­leikjum Powera­de bikarsins í hand­bolta í Laugar­dals­höll í kvöld. Undan­úr­slitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskars­son, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil for­réttindi að taka þátt í bikar­há­tíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir ein­stak­lega góða um­gjörð í kringum úr­slita­leiki yngri flokka.

Handbolti
Fréttamynd

Stór­leikur Óðins Þórs dugði skammt

Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur kom á ó­vart og sleppti stór­stjörnu

Dagur Sigurðsson hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta. Mesta athygli vekur að hann skyldi ekki velja eina stærstu stjörnuna, Luka Cindric, í 21 manns hóp sem á að tryggja Króatíu sæti á Ólympíuleikunum.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir og Mörk sam­mála um skort á heiðar­leika

Ein af helstu stjörnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, leyndi því fyrir þjálfaranum Þóri Hergeirssyni hve alvarleg meiðsli hennar væru, á HM í desember. Þau eru sammála um skort á heiðarleika af hennar hálfu.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó sá um Melsun­gen

Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag.

Handbolti