Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2013 21:20 mynd / vilhelm Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. Englendingar tryggðu sér sigur í sínum riðli með flottum sigri á Pólverjum en Frakkar neiðast til að fara í umspil um laust sæti á mótinu. Danir komust ekki í umspilið en liðið rúllaði yfir Möltu 6-0 í kvöld. Danska liðið hafnaði í öðru sæti síns riðils en með lakasta árangur allra liða sem höfnuðu í öðru sæti. Því fer liðið ekki áfram í umspilið og sitja því eftir með sárt ennið. „Við getum sjálfum okkur um kennt,“ sagði Daniel Agger, fyrirliði danska landsliðsins, í knattspyrnu, eftir leikinn í kvöld. „Við hefðum átt að ná í fleiri stig og þurfum því að líta í eigin barm eftir þessa keppni.“ „Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir okkur eftir jafnteflið gegn Ítölum í síðustu viku, það kostaði okkur sæti í umspilinu.“ Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.A-riðillSerbía - Makedónía 5-1 1-0 Stefan Ristovski, sm (16.), 2-0 Dušan Basta (19.), 3-0 Aleksandar Kolarov (38.), 4-0 Dušan Tadić (54.), 5-0 Stefan Šćepović (73.) 5-1 Adis Jahović (83.).Belgía - Wales 1-1 1-0 Kevin De Bruyne (64.), 1-1 Aaron Ramsey (88.).Skotland - Króatía 2-0 1-0 Robert Snodgrass (28.), Steven Naismith (73.).Lokastaðan: Belgía 26 stig, Króatía 17, Serbía 14, Skotland 11, Wales 10, Makedónía 7.B-riðillBúlgaría - Tékkland 0-1 0-1 Bořek Dočkal (52.)Danmörk - Malta 6-0 1-0 Morten Rasmussen (9.), 2-0 Daniel Agger (11.), 3-0 Andreas Bjelland (28.), 4-0 Daniel Agger (39.), 5-0 Morten Rasmussen (74.), 6-0 Nicki Niels Nielsen (84.).Ítalía - Armení 2-2 0-1 Yura Movsisyan (5.), 1-1 Alessandro Florenzi (24.), 1-2 Henrikh Mkhitaryan (70.), 2-2 Mario Balotelli (76.)Lokastaðan: Ítalía 22 stig,Danmörk 16,Tékkland 15, Búlgaría 13, Armenía 13, Malta 3.C-riðillFæreyjar - Austurríki 0-3Írland - Kasakstan 3-1 0-1 Dmitriy Shomko (13.), 1-1 Robbie Keane (17.), 2-1 John O‘Shea (26.), 3-1 Dmitriy Shomko, sm (78.).Svíþjóð - Þýskaland 3-5 1-0 Tobias Hysén (6.), 2-0 Alexander Kačaniklić (42.) 2-1 Mesut Özil (45.), 2-2 Mario Götze (53.), 2-3 André Schürrle (53.), 2-4 André Schürrle (66.),3-4 Tobias Hysén (69.) 3-5 André Schürrle (76.)Lokastaðan: Þýskaland 28 stig, Svíþjóð 20, Austurríki 17, Írland 14, Kasakstan 5, Færeyjar 1.D-riðillUngverjaland - Andorra 2-0 1-0 Nemanja Nikolić (51.),1-0 Nemanja Nikolić (76.)Rúmenía - Eistland 2-0 1-0 Ciprian Andrei Marica (30.), 2-0 Ciprian Andrei Marica (81.)Tyrkland - Holland 0-2 0-1 Arjen Robben (9.),0-2 Wesley Sneijder (47.)Lokastaðan: Holland 28 stig, Rúmenía 19, Tyrkland 16, Ungverjaland 17, Eistland 7, Andorra 0.E-riðillKýpur - Albanía 0-0Noregur - Ísland 1-1 0-1 Kolbeinn Sigþórsson (12.), 1-1 Daniel Braaten (30.)Sviss - Slóvenía 1-0 1-0 Granit Xhaka (73.)Lokastaðan: Sviss 24 stig, Ísland 17, Slóvenía 15, Noregur 12, Albanía 11, Kýpur 5.F-riðill Aserbaídsjan - Rússland 1-1 0-1 Roman Shirokov (16.), 1-1 Vaqif Cavadov (90.).Ísrael - Norður-Írland 1-1 1-0 Eden Ben Basat (43.), 1-1 Steven Davis (72.)Portúgal - Lúxemborg 3-0 1-0 Silvestre Varela (30.), 2-0 Nani (36.), 3-0 Hélder Postiga (79.)Lokastaðan: Rússland 22 stig, Portúgal 21, Ísrael 14, Aserbaídsjan 9, Norður-Írland 7, Lúxemborg 6.G-riðillGrikkland - Liechtenstein 2-0 1-0 Dimitris Salpingidis (10.), 2-0 Giorgios Karagounis (81.).Litháen - Bosnía 0-1 0 - 1 Vedad Ibišević (68.)Lettland - Slóvakía 2-2 0-1 Martin Jakubko (9.), 0-2 Kornel Saláta (16.), 1-2 Valerijs Šabala (47.),2-2 Renārs Rode (92.).Lokastaðan: Bosnía 25 stig, Grikkland 25 Slóvakía 13, Litháen 11, Lettland 8, Liechtenstein 2.H-riðillEngland - Pólland 2-0 1-0 Wayne Rooney (41.), 2-0 Steven Gerrard (88.).Svartfjallaland - Moldavía 2-5San Marínó - Úkraína 0-8Lokastaðan: England 22 stig, Úkraína 21 Svartfjallal. 15, Pólland 13, Moldavía 11, San Marínó 0.I-riðillFrakkland - Finnland 3-0 1-0 Franck Ribéry (8.), 2-0 Joona Toivio, sm (76.), 3-0 Karim Benzema (87.)Spánn - Georgía 2-0 1-0 Negredo (26.), 2-0 Juan Mata (61.).Lokastaðan: Spánn 20 stig, Frakkland 17, Finnland 9, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira