Ökumenn hugi ađ gangandi fólki

 
Innlent
13:29 26. FEBRÚAR 2017
Lögreglan minnir á ađ notkun vélsleđa innan bćjarmarka er bönnuđ. Ţađ eigi sérstaklega viđ á útivistarsvćđum ţar sem börn eru ađ leik.
Lögreglan minnir á ađ notkun vélsleđa innan bćjarmarka er bönnuđ. Ţađ eigi sérstaklega viđ á útivistarsvćđum ţar sem börn eru ađ leik. VÍSIR/ANTON

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til ökumanna að sýna aðgát í umferðinni. Nú séu margir gangandi á götum vegna færðarinnar. Búast má við að það muni vara í einhvern tíma.

Þá vill lögreglan minna á að notkun vélsleða innan bæjarmarka er bönnuð. Það eigi sérstaklega við á útivistarsvæðum þar sem börn eru að leik.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ökumenn hugi ađ gangandi fólki
Fara efst