FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST NÝJAST 21:55

Guido Javier kominn í leitirnar

FRÉTTIR

Nú er nóg komiđ !

Skođun
kl 06:00, 08. mars 2013
Nú er nóg komiđ !
Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra skrifar:

Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. Nú er nóg komið af ofbeldi gegn konum og stúlkubörnum, en ofbeldinu má líkja við heimsfaraldur. Talið er að á heimsvísu verði allt að sjö af hverjum tíu konum einhvern tíma fyrir kynbundnu ofbeldi. Um allan heim eru þolendur að rjúfa þögnina og krefjast þess af stjórnvöldum, réttarkerfi og almenningi að ofbeldið verði ekki liðið lengur. Víða hriktir í fúnum stoðum gamalla valdakerfa sem hafa falið ofbeldið og samþykkt það með þögninni. En þótt vandinn sé hrikalegur, sést árangur víða.

Kynbundið ofbeldi
Á síðustu árum hafa stjórnvöld á Íslandi stigið fjöldamörg skref í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Nauðgunarákvæði hegningarlaga hafa verið hert, fyrningarákvæði vegna tiltekinna kynferðisbrota gegn börnum felld niður, kaup á vændi gerð refsiverð, nektarstöðum úthýst og úrræði lögreglu til að fjarlægja ofbeldismenn af heimilum komið á fót. Meðferðarúrræðið Karlar til ábyrgðar hefur verið eflt. Nú stendur yfir þriggja ára átak um vitundarvakningu gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, en ýmsum verkefnum hefur verið hrint af stað undir merki hennar. Fyrsta aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar gegn mansali sem samþykkt var í mars 2009 hefur runnið sitt skeið og drög að endurskoðaðri áætlun hafa verið kynnt. Svona mætti áfram telja.

Kynbundið launamisrétti
Nú er nóg komið gæti allt eins verið þema dagsins vegna baráttunnar gegn kynbundnu launamisrétti. Um leið og ætla má að þolinmæði okkar flestra sé þrotin gagnvart því spyr ég mig hvers vegna ekki gangi hraðar að útrýma því. Í október síðastliðnum samþykkti ríkisstjórnin aðgerðaáætlun gegn launamun kynjanna með á þriðja tug aðgerða. Margar þeirra eru komnar vel á veg. Stofnaður hefur verið aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar. Þeim hópi er m.a. ætlað að kynna jafnlaunastaðalinn sem fullgerður var í árslok á síðasta ári og ná sátt um hvernig haga beri könnunum á kynbundnum launamun þannig að þær vísi betur veginn til raunverulegra umbóta. Samkvæmt áætluninni mun fræðsla um launajafnrétti kynjanna verða stórefld. Stjórnvöld eru að taka til í eigin ranni, m.a. með svokölluðum jafnlaunaúttektum og átaki til að skilgreina betur hvað teljast málefnalegar forsendur fyrir launasetningu í ríkisgeiranum. Ríkisstjórnin hefur sýnt í verki að bregðast þarf við rótgrónu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum, en ná þarf sátt um hvernig standa ber að endurmati á þeim.
Kynbundið ofbeldi og launamisrétti er rótgróinn og þrálátur vandi. En þótt baráttan hafi á stundum virst löng og ströng skulum við ekki gleyma því að mikill árangur hefur náðst. Við munum halda henni ótrauð áfram.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI SKOĐUN Á VÍSI

Skođun 01. ágú. 2014 07:00

Um alhćfingar um íslam og kristindóm

Málefnaleg umrćđa um hvađ múslimar eiga sameiginlegt međ kristnum og hvađ ţá greinir á um í trúarefnum er af hinu góđa. Alhćfingar um menningarhefđir trúarbragđa í öllum sínum fjölbreytilegu birtingar... Meira
Skođun 01. ágú. 2014 07:00

Byggđaklúđur ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í ţágu hinna dreifđu byggđa og tilkynnir međ látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggđunum. Ţađ var höfuđefni ţjóđhátíđarrćđu forsćtisráđherra... Meira
Skođun 31. júl. 2014 07:00

Leiđarahöfundur missir marks

Óli Kristján Ármannsson, leiđarahöfundur Fréttablađsins, skýtur í gćr föstum skotum á Samtök atvinnulífsins en ţví miđur fyrir blađamanninn missa ţau marks. Meira
Skođun 31. júl. 2014 07:00

Hólastóll og hundaţúfan

1.365.790.000 : 326.340. Ţetta eru nýjustu mannfjöldatölur Kína, 19% mannkynsins, og Íslands sem telur 0.0045% allra jarđarbúa. Kína skipar ţar ađ sjálfsögđu fyrsta sćti en Ísland ţađ 179da. Meira
Skođun 31. júl. 2014 07:00

Öryggi í óbyggđum

Umsjón međ öryggismálum á ferđamannastöđum í óbyggđum landsins er óljós. Slys hafa orđiđ og er fátt gert til ţess ađ koma í veg fyrir ađ ţau hendi aftur, ađ ţví er virđist. Meira
Skođun 31. júl. 2014 07:00

Obama, stöđvađu blóđbađiđ á Gasa!

Ábyrgđ Bandaríkjanna á stríđsglćpunum á Gasa er mikil. Ţađ eru ekki bara vopnin og peningarnir til ađ heyja ţetta miskunnarlausa og einhliđa árásarstríđ gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum se... Meira
Skođun 31. júl. 2014 07:00

Komum heil heim

Nú um verslunarmannahelgi eru margir á faraldsfćti og úti um allt land eru vel sóttar fjölskyldu- og útihátíđir. Á hverju ári heyrum viđ fréttir af mikilli umferđ á okkar helstu vegum, gangi mála á út... Meira
Skođun 31. júl. 2014 07:00

Hver á sér fegra föđurland...

Um ţađ bil er ég fćddist átti fólk af tveimur ţjóđernum sér föđurland (eđa móđurland eins og sagt er á sumum tungum) á landsvćđi sem Bretar töldu sig umkomna ađ stýra sem verndarsvćđi frá 1922 ađ telj... Meira
Skođun 30. júl. 2014 16:41

Undir fíkjutré - saga af trú, von og kćrleika

Anna Lára Steindal, heimspekingur, skrásetur lífssögu Ibrehems Faraj sem kom til Íslands sumariđ 2002 eftir ađ hafa hrakist frá heimalandinu, Líbíu, en var árum saman synjađ um hćli. Meira
Skođun 30. júl. 2014 11:22

Kćra ríkisstjórn og ađrir ţingmenn

Opiđ bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra ţingmanna um öryggi fatlađs fólks á Gaza svćđinu. Meira
Skođun 30. júl. 2014 07:00

Ađgerđa er ţörf til ađ bćta stćrđfrćđikunnáttu

Fyrr í ţessum mánuđi var birt úttekt á stćrđfrćđikennslu í framhaldsskólum. Samkvćmt niđurstöđum hennar er stađa stćrđfrćđinnar í skólakerfinu vćgast sagt dapurleg hvort sem litiđ er til kennslu, kenn... Meira
Skođun 30. júl. 2014 07:00

Sameiningar á Vesturlandi

Akranes slagar upp í Vestfirđi. Ţessa fyrirsögn mátti lesa í Fréttablađinu ţann 25. júlí sl. ţar sem borinn var saman íbúafjöldi á Akranesi og á öllum Vestfjörđum. Íbúum á Akranesi hefur fjölgađ jafnt... Meira
Skođun 30. júl. 2014 07:00

Gasa: Hvađ er til ráđa?

Ţegar ţetta er skrifađ hafa yfir ţúsund manns látist á Gasa. Meirihluti ţeirra eru óbreyttir palestínskir borgarar, og yfir 200 ţeirra eru börn. Meira
Skođun 29. júl. 2014 13:54

Af hverju er ég ađ skrifa ţennan pistil?

Mér leiđast pistlar sem ţykjast veita svör viđ ósvaranlegum hlutum. Pistlar ţar sem höfundar setjast í hálfgerđ hásćti međ útskýringum sínum á ástandi heimsins, máli málanna ţá vikuna. Vćri ekki heiđa... Meira
Skođun 29. júl. 2014 12:00

Af konu og hval - tengsl eđa tilviljun?

Viđ vorum í miđdegisferđ og Hafsúlan var svo til full af farţegum. Á međal ţeirra voru ţrjár mćđgur og var önnur dóttirin í hjólastól. Ég fć alltaf smá sting ţegar farţegar í hjólastól eru međ. Mađur ... Meira
Skođun 29. júl. 2014 07:30

Um mikilvćgi samráđs

Enn er tími til ţess ađ taka ađra ákvörđun út frá hagsmunum heimamanna og í samráđi viđ ţá. Ţađ eru hinar réttu ţjóđhagslegu ákvarđanir og um ţetta verđur ađ nást sátt. Meira
Skođun 28. júl. 2014 11:00

Guđsmynd íslams og kristni

Guđsmynd íslams er mótuđ af vitundinni um almáttugan guđ sem ákveđur örlög manna. Hann er lögmálsguđ, ćđsti löggjafi sem gefur ströng fyrirmćli um hvernig eigi ađ haga lífinu. Mannleg hegđun er njörvu... Meira
Skođun 28. júl. 2014 07:00

Ţróunarsamvinna sem skilar árangri

Ný óháđ úttekt á ţróunarsamvinnu Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum sýnir mikilvćgan árangur. Framlag Íslands á nćr 20 ára tímabili skilađi markverđum skrefum í ţá átt ađ ađstođa hiđ nýfrjálsa rík... Meira
Skođun 28. júl. 2014 07:00

Áfengi er engin venjuleg neysluvara

Frelsi eins getur haft í för međ sér ófrelsi annars. Hlutverk stjórnmálamanna er ađ tryggja almannahag og öryggi borgaranna – bćta samfélagiđ. Međ lýđrćđislegum kosningum veitum viđ ţeim forrćđi... Meira
Skođun 28. júl. 2014 07:00

Inn um bakdyrnar

Fyrir rétt rúmum tvö ţúsund árum fyrirskipađi Ágústus keisari ađ skrásetja skyldi alla heimsbyggđina. Međal ţeirra sem ţurftu ađ taka sig upp vegna ţessa voru María mey og Jósef. Ţau héldu frá Nasaret... Meira
Skođun 28. júl. 2014 07:00

Taka á upp friđarviđrćđur á ný

Viđ erum nú enn á ný vitni ađ harmleik í Miđausturlöndum. Sameinuđu ţjóđirnar, Evrópusambandiđ og allt alţjóđasamfélagiđ verđa ađ knýja stríđsađila til ađ gera vopnahlé og hefja friđarviđrćđur. Enn og... Meira
Skođun 25. júl. 2014 07:00

Um innfluttan kjúkling og Skráargatiđ

Á blađsíđu 2 í Fréttablađinu á mánudaginn 21. júlí sl. var fjallađ um innflutning á landbúnađarvörum og talađ viđ Magnús Óla Ólafsson, forstjóra heildsölunnar Innness, sem međal annars flytur inn kjúk... Meira
Skođun 25. júl. 2014 07:00

Vandađ og skilvirkt eftirlitsumhverfi

Ţann 27. júní 2014 skipađi forsćtisráđherra vinnuhóp sem hefur ţađ hlutverk ađ fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvćgra eftirlitsstofnana og meta hvernig viđmiđ um vandađ regluverk og stjórnsýs... Meira
Skođun 25. júl. 2014 07:00

Eru stjórnmálamenn helstu óvinir safna?

Í upphafi árs birtist í fjölmiđlum útlistun á ţví hversu gott ţađ vćri ađ búa í Seltjarnarnesbć, međ tilliti til lágra útsvarsgreiđslna. Á sama tíma senda tvö fagfélög á sviđi safnamála frá sér yfirlý... Meira
Skođun 25. júl. 2014 07:00

Hver nýtur eiginlega vafans?

Hver skyldi ekki vera sammála mér um ađ almenningur eigi alltaf ađ njóta vafans ţegar framleiđendur taka upp á ţví ađ menga umhverfiđ öđrum til tjóns? Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • SKODUN
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Skođanir / Skođun / Nú er nóg komiđ !
Fara efst