SUNNUDAGUR 20. APRÍL NÝJAST 15:42

Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin

SPORT

Nú er nóg komiđ !

Skođun
kl 06:00, 08. mars 2013
Nú er nóg komiđ !
Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra skrifar:

Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. Nú er nóg komið af ofbeldi gegn konum og stúlkubörnum, en ofbeldinu má líkja við heimsfaraldur. Talið er að á heimsvísu verði allt að sjö af hverjum tíu konum einhvern tíma fyrir kynbundnu ofbeldi. Um allan heim eru þolendur að rjúfa þögnina og krefjast þess af stjórnvöldum, réttarkerfi og almenningi að ofbeldið verði ekki liðið lengur. Víða hriktir í fúnum stoðum gamalla valdakerfa sem hafa falið ofbeldið og samþykkt það með þögninni. En þótt vandinn sé hrikalegur, sést árangur víða.

Kynbundið ofbeldi
Á síðustu árum hafa stjórnvöld á Íslandi stigið fjöldamörg skref í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Nauðgunarákvæði hegningarlaga hafa verið hert, fyrningarákvæði vegna tiltekinna kynferðisbrota gegn börnum felld niður, kaup á vændi gerð refsiverð, nektarstöðum úthýst og úrræði lögreglu til að fjarlægja ofbeldismenn af heimilum komið á fót. Meðferðarúrræðið Karlar til ábyrgðar hefur verið eflt. Nú stendur yfir þriggja ára átak um vitundarvakningu gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, en ýmsum verkefnum hefur verið hrint af stað undir merki hennar. Fyrsta aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar gegn mansali sem samþykkt var í mars 2009 hefur runnið sitt skeið og drög að endurskoðaðri áætlun hafa verið kynnt. Svona mætti áfram telja.

Kynbundið launamisrétti
Nú er nóg komið gæti allt eins verið þema dagsins vegna baráttunnar gegn kynbundnu launamisrétti. Um leið og ætla má að þolinmæði okkar flestra sé þrotin gagnvart því spyr ég mig hvers vegna ekki gangi hraðar að útrýma því. Í október síðastliðnum samþykkti ríkisstjórnin aðgerðaáætlun gegn launamun kynjanna með á þriðja tug aðgerða. Margar þeirra eru komnar vel á veg. Stofnaður hefur verið aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar. Þeim hópi er m.a. ætlað að kynna jafnlaunastaðalinn sem fullgerður var í árslok á síðasta ári og ná sátt um hvernig haga beri könnunum á kynbundnum launamun þannig að þær vísi betur veginn til raunverulegra umbóta. Samkvæmt áætluninni mun fræðsla um launajafnrétti kynjanna verða stórefld. Stjórnvöld eru að taka til í eigin ranni, m.a. með svokölluðum jafnlaunaúttektum og átaki til að skilgreina betur hvað teljast málefnalegar forsendur fyrir launasetningu í ríkisgeiranum. Ríkisstjórnin hefur sýnt í verki að bregðast þarf við rótgrónu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum, en ná þarf sátt um hvernig standa ber að endurmati á þeim.
Kynbundið ofbeldi og launamisrétti er rótgróinn og þrálátur vandi. En þótt baráttan hafi á stundum virst löng og ströng skulum við ekki gleyma því að mikill árangur hefur náðst. Við munum halda henni ótrauð áfram.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI SKOĐUN Á VÍSI

Skođun 19. apr. 2014 07:00

Tvćr milljón áminningar um upprisu

Áćtlađ er ađ Íslendingar borđi um tvćr milljónir páskaeggja núna um hátíđina. Ţađ eru hátt í sex egg á mann; sum eru ţegar horfin ofan í okkur en ţeirra veglegustu verđur margra leitađ í fyrramáliđ, ţ... Meira
Skođun 17. apr. 2014 07:00

Battavöllur – menningarlegt fyrirbćri?

Í mínum skóla gerast margir góđir hlutir, ekki síst vegna ţess ađ í honum er Hjallastefnan. Á hverjum degi er unniđ ađ lýđrćđi, jafnrétti, samvinnu, kćrleika, virđingu, upplýsingatćkni, íslensku, stćr... Meira
Skođun 17. apr. 2014 07:00

Eigum viđ ađ kenna börnunum okkar dyggđir?

Viđ erum dugleg ađ kenna börnunum okkar dyggđir. Viđ viljum ađ ţau standi viđ orđ sín, séu heiđarleg, steli ekki né ljúgi, fari ekki í manngreinarálit og séu góđ viđ minnimáttar. Meira
Skođun 17. apr. 2014 07:00

Barnaborgin

Öll börn eiga ađ hafa jöfn tćkifćri til ađ vaxa og dafna og rćkta hćfileika sína. Reykjavíkurborg gegnir mikilvćgu hlutverki í ađ stuđla ađ ţessum tćkifćrum enda kemur hún međ einum eđa öđrum hćtti ađ... Meira
Skođun 17. apr. 2014 07:00

Jordan Belfort á Íslandi. Guđ hjálpi okkur!

Jú, ţađ er rétt ađ hinn illrćmdi "Úlfur á Wall Street“ verđur međ söluráđstefnu á Íslandi ţriđjudaginn 6. maí í Háskólabíói. Margir eru ađ spyrja sig hvers vegna og umrćđan hefur veriđ litrík un... Meira
Skođun 17. apr. 2014 07:00

Digurmćli Davíđs

Mér hefur veriđ bent á býsna rćtin digurmćli í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins, sem kom út ţann 12. apríl sl., um forsvarsmenn íslenskra lífeyrissjóđa. Meira
Skođun 17. apr. 2014 07:00

Tölvuleikjafíkn unglinga

Veruleiki unglinga nú um stundir er um margt frábrugđinn ţví sem fyrri kynslóđir bjuggu viđ. Tćkninýjungar veita fólki ađgang ađ upplýsingum og samskiptum sem áđur voru óhugsandi. Samskipti ungs fólks... Meira
Skođun 16. apr. 2014 16:43

Tollar, vörugjöld, neytendur og samkeppni

Félag atvinnurekenda hefur látiđ til sín taka svo árum og áratugum skiptir í umrćđu um afnám tolla og vörugjalda. Ţađ hefur miđađ fremur hćgt en sem betur fer er umrćđan um ţessi mikilvćgu mál ađ auk... Meira
Skođun 16. apr. 2014 15:18

Mikilvćgi tómstunda

Skipulagt tómstundastarf er ađ mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra ađ íhuga mikilvćgi ţess ţegar kemur ađ velferđ barna og unglinga. Meira
Skođun 16. apr. 2014 11:13

Hvađan koma ţeir sem viđ eigum ađ kjósa?

Mikil umrćđa hefur veriđ í samfélaginu um kynjahlutfall í stjórnmálum. Fyrir borgarstjórnarkosningar nú í vor eru fleiri kvenmenn í frambođi en karlar og vonandi verđur hlutfall kynja jafnt í borgarst... Meira
Skođun 16. apr. 2014 10:16

Ađstođum börn sem búa viđ fátćkt

Hvađ ţýđir ţađ fyrir barn ađ alast upp viđ fátćkt á Íslandi? Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

Fullveldisgildran

Mörg menningarsamfélög hafa fariđ forgörđum viđ ţađ ađ lífsađstćđur ţeirra breyttust og ţau megnuđu ekki ađ bregđast viđ, ađlaga lifnađarhćtti sína og samfélagssýn ţeim breytingum. Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

Heyrist í hásum ţingmanni?

Ţađ er vel viđ hćfi ađ nota alţjóđlega radddaginn 16. apríl til ađ minna fólk á ađ ţađ kćmist nú sennilega illa í gegnum lífiđ ef ţađ hefđi ekki röddina til ađ tjá sig međ, eitthvađ sem flestöllum fin... Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

Skemmdarverk viđ Skógafoss – Vér mótmćlum

Rangárţing eystra hefur auglýst nýtt deiliskipulag í Ytri-Skógum. Ţađ nćr yfir ađkomu ađ Skógafossi. Áćtlađ er ađ byggja ţar mjög stórt hótel á tveim hćđum ađ hluta. Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

Vistvangur í Landnámi Ingólfs

Um ţessar mundir hafa samtökin Gróđur fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) starfađ í 17 ár. Samtökin kusu sér strax í upphafi afmarkađ starfsvćđi, hér á suđvesturhorninu ţar sem drjúgur meirihluti land... Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

Grátur og gnístran tanna í Reykjavík

Heimili: Reykjavík. Velferđ: ? Okkur skortir rannsóknir en vitum ţó ađ margir borgarbúar eru hjálparţurfi. Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

„Ţegar brunnurinn kom“

"Hvenćr byrjađir ţú í skóla?“ spurđi forvitinn hjálparstarfsmađur tólf ára stelpu á verkefnasvćđi Hjálparstarfs kirkjunnar í Malaví og bjóst viđ svari á borđ viđ "í fyrra“ eđa "ţegar ég va... Meira
Skođun 16. apr. 2014 07:00

Virkjum styrkleika í skólum

Skólamál snerta kjarna jafnađarstefnunnar ţví ţar má skapa börnum jöfn tćkifćri til ađ ţroskast og eflast sem sterkir og skapandi einstaklingar. Galdurinn er ađ draga fram styrkleika allra barna í skó... Meira
Skođun 16. apr. 2014 00:01

100, 10, 1

Fagnađu hverjum degi eins og ţú myndir lifa í 100 ár. Hugsađu um áhrif hverrar ákvörđunar a.m.k. nćstu 10 mánuđi. Njóttu hverrar stundar eins og ţú lifir bara ţennan 1 dag. Meira
Skođun 16. apr. 2014 00:01

Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms

Útfćrsla á afnámi haftanna ţarf ađ styđja viđ langtímastefnuna. Fyrirtćki í alţjóđlegri starfsemi munu hafa ráđandi áhrif á framtíđarvöxt útflutningstekna. Til ađ stjórnendur ţeirra kjósi ađ byggja up... Meira
Skođun 15. apr. 2014 15:19

Tollakerfiđ er gert til ađ vernda íslenska verslun

Hér á landi eru sjónvörp allt ađ ţvi 100% dýrari en í Bretlandi. Meira
Skođun 15. apr. 2014 11:15

Af málefnavinnu pírata og ýktri einsemd oddvita

Laugardaginn 5. apríl birtist frétt á visir.is um ađ oddviti pírata í Reykjavík hefđi veriđ sá eini sem mćtti á málefnafund hjá pírötum í borginni ţann sama dag. Meira
Skođun 15. apr. 2014 08:58

Heimilum blćđir, landbúnađur í bómull

Helmingur heimilanna í landinu á í erfiđleikum međ ađ ná endum saman og um tíu prósent okkar eru í alvarlegum vanskilum. Atvinnulífiđ getur ekki greitt hćrri laun, međal annars vegna erfiđs rekstrarum... Meira
Skođun 15. apr. 2014 08:58

OR á réttri leiđ!

Fyrir fjórum árum stađfesti matsfyrirtćkiđ Fitch Ratings neikvćtt lánshćfismat hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Ţetta ţýddi í raun ađ OR stóđu til bođa enn verri lánskjör. Rök FR voru ţau ađ greiđslugeta fy... Meira
Skođun 15. apr. 2014 08:58

Gálgahraun, Ţríhnúkagígur og réttarríki geđţóttans

Íslendingar sem reyndu ađ vernda Gálgahraun gegn eyđileggingu hafa ţurft ađ svara til saka og bíđa nú dóms. Glćpur ţeirra var ađ ţvćlast fyrir lögreglu og jarđýtueigendum. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • SKODUN
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Skođanir / Skođun / Nú er nóg komiđ !
Fara efst