Viðskipti innlent

Nú er aftur hægt að fá Coke í Smárabíói

Birgir Olgeirsson skrifar
Smárabíó er í Smáralind í Kópavogi.
Smárabíó er í Smáralind í Kópavogi. Vísir/Albert
Nú er aftur hægt að fá Coke í Smárabíó, en í áraraðir var aðeins hægt að fá þar vörur frá Ölgerðinni.

Sjá einnig: Laugarásbíó situr eitt að kókinu

Greint er frá þessu á Facebook-síðu Smárabíós. Fyrir var aðeins hægt að fá Coca-Cola í tveimur kvikmyndahúsum á höfuðborgarsvæðinu, Laugarásbíó og Bíó Paradís.

Uppfært klukkan 13:47: 

Fréttin hefur verið uppfærð en áður stóð að breytingin ætti við Sambíóin og Háskólabíó


Tengdar fréttir

Laugarásbíó situr eitt að kókinu

Sambíóin bjóða nú upp á gosdrykki frá Ölgerðinni. Með samstarfinu er aðeins eitt kvikmyndahús eftir á höfuðborgarsvæðinu sem selur Coca-Cola.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×