MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 18:54

Matthías heldur áfram ađ safna titlum međ Rosenborg

SPORT

Neuer bestur ţriđja áriđ í röđ

 
Fótbolti
20:30 08. JANÚAR 2016
Bolurinn elskar Neuer eins og sjá má.
Bolurinn elskar Neuer eins og sjá má. VÍSIR/GETTY

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer er augljóslega enn í sérflokki enda valinn sá besti í heiminum þriðja árið í röð.

Þetta eru verðlaun sem alþjóðasamtök fótbóltasögunnar og tölfræðinga standa fyrir. Sérfræðingar frá 50 löndum taka þátt í kjörinu. Neuer fékk 188 stig í kjörinu eða 110 fleiri atkvæði en Gianluigi Buffon sem varð annar.

„Ég er alltaf ánægður að fá þessi verðlaun en titlar með félaginu skipta mig meira máli,“ sagði þessi magnaði markvörður Bayern München.

Topp fimm listinn:

1. Manuel Neuer, Bayern München
2. Gianluigi Buffon, Juventus
3. Claudio Bravo, Barcelona
4. David de Gea, Man. Utd
5. Thibaut Courtois, Chelsea


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Neuer bestur ţriđja áriđ í röđ
Fara efst