Náttúrupassi það sem koma skal Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2014 18:20 Ragnheiður Elín Árnadóttir. vísir/vilhelm Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir náttúrupassa vera það sem koma skal og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passar verða á tvö þúsund krónur, mánaðarpassar á þrjú þúsund krónur og fimm ára passar á fimm þúsund krónur fyrir átján ára og eldri. Gjaldtakan verður til að byrja með til fimm ára.App í símann notuð við gjaldtöku Gjaldtaka verður í gegnum internetið og hægt verður að sækja smáforrit í símann. Erlend fyrirmynd verður notuð við eftirlit á svæðinu og mun lögregla eða aðrir aðilar sem fá heimild til, taka stikkprufur. Sé passinn ekki fyrir hendi fær viðkomandi aðili sekt en þessi leið er notuð víðsvegar um heiminn í almannasamgöngum í til að mynda strætisvögnum og lestum. Fólki mun þó alltaf gefast kostur á að kaupa passann. Sett verður á laggirnar sjálfseignarstofnun, þar sem lagt er upp með að þeir sem eiga aðild að, ríkið, sveitarfélög og landeigendur komi að stofnuninni og sett verður upp samstarfsráð sem fleiri aðilar munu koma að. Fjármunum verður öllum varið til þessa málaflokks í gegnum sjálfseignarstofnunina og talið er að tekjur muni nema allt að tveimur milljörðum króna.Hluti tekna í öryggismál Með tekjunum verður fjölsóttustu ferðamannastaðirnir byggðir upp og viðhaldið, byggðir yrðu nýir staðir og sjö og hálft prósent af tekjunum renna til öryggismála. „Ég er sannfærð um að með þessu, getum við, saman sem þjóð, tekið höndum saman um að vernda og styðja við náttúruna,“ segir Ragnheiður Elín.Ragnheiður Elín var í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir náttúrupassa vera það sem koma skal og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passar verða á tvö þúsund krónur, mánaðarpassar á þrjú þúsund krónur og fimm ára passar á fimm þúsund krónur fyrir átján ára og eldri. Gjaldtakan verður til að byrja með til fimm ára.App í símann notuð við gjaldtöku Gjaldtaka verður í gegnum internetið og hægt verður að sækja smáforrit í símann. Erlend fyrirmynd verður notuð við eftirlit á svæðinu og mun lögregla eða aðrir aðilar sem fá heimild til, taka stikkprufur. Sé passinn ekki fyrir hendi fær viðkomandi aðili sekt en þessi leið er notuð víðsvegar um heiminn í almannasamgöngum í til að mynda strætisvögnum og lestum. Fólki mun þó alltaf gefast kostur á að kaupa passann. Sett verður á laggirnar sjálfseignarstofnun, þar sem lagt er upp með að þeir sem eiga aðild að, ríkið, sveitarfélög og landeigendur komi að stofnuninni og sett verður upp samstarfsráð sem fleiri aðilar munu koma að. Fjármunum verður öllum varið til þessa málaflokks í gegnum sjálfseignarstofnunina og talið er að tekjur muni nema allt að tveimur milljörðum króna.Hluti tekna í öryggismál Með tekjunum verður fjölsóttustu ferðamannastaðirnir byggðir upp og viðhaldið, byggðir yrðu nýir staðir og sjö og hálft prósent af tekjunum renna til öryggismála. „Ég er sannfærð um að með þessu, getum við, saman sem þjóð, tekið höndum saman um að vernda og styðja við náttúruna,“ segir Ragnheiður Elín.Ragnheiður Elín var í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira