Innlent

Nærmynd af Heiðu Kristínu

Heiða Kristín Helgadóttir ætlaði að verða annað hvort Bandaríkjaforseti eða forsætisráðherra Íslands. Hún stýrði Besta flokknum til sigurs í borginni en undirbýr nú Bjarta framtíð fyrir Alþingiskosningar árið 2013.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nærmynd Íslands í dag af Heiðu Kristínu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×