Innlent

Nærmynd af Heiðu Kristínu

Heiða Kristín Helgadóttir ætlaði að verða annað hvort Bandaríkjaforseti eða forsætisráðherra Íslands. Hún stýrði Besta flokknum til sigurs í borginni en undirbýr nú Bjarta framtíð fyrir Alþingiskosningar árið 2013.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nærmynd Íslands í dag af Heiðu Kristínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×