Innlent

Morgunverðarfundur Landsvirkjunar í beinni: Fiskar og vatnsaflsvirkjanir

Kynntar verða rannsóknir Veiðimálastofnunar og rætt um þann lærdóm sem draga má af reynslunni.
Kynntar verða rannsóknir Veiðimálastofnunar og rætt um þann lærdóm sem draga má af reynslunni. vísir/stefán
Morgunverðarfundur Landsvirkjunar, sem haldinn er í samstarfi við Veiðimálastofnun, um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna hefst í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 8.30.

Kynntar verða rannsóknir Veiðimálastofnunar og rætt um þann lærdóm sem draga má af reynslunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×