Innlent

Minna atvinnuleysi en á sama tíma í fyrra

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Verkamenn að störfum Búist er við að áfram dragi úr atvinnuleysi á landinu.
Verkamenn að störfum Búist er við að áfram dragi úr atvinnuleysi á landinu. Fréttablaðið/Stefán
Atvinnuleysi á Íslandi minnkar stöðugt samkvæmt Hagfræðideild Landsbankans. Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun hefur atvinnuleysi minnkað um 0,9 prósent á einu ári. Þannig var skráð atvinnuleysi 4,5 prósent á fyrst ársfjórðungi þessa árs miðað við 5,4 prósenta atvinnuleysi í fyrra.



Hagfræðideildin spáir því að „atvinnuleysið haldi áfram að minnka, en hægar en verið hefur“, eins og segir í Hagsjá, riti Hagfræðideildarinnar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×