FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 08:38

Slasađur ferđamađur neitađi ađ gefa deili á sér

FRÉTTIR

Lýsir grátlegu metnađarleysi

 
Innlent
07:00 19. JANÚAR 2016
Pósturinn hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum.
Pósturinn hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum. FRÉTTABLAĐIĐ/HÖRĐUR

 „Áformin lýsa grátlegu metnaðarleysi Íslandspóst gagnvart þjónustuhlutverki sínu við landið allt,“ segir í bókun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þar sem mótmælt er fyrirhugaðri skerðingu á þjónustu Íslandspósts í dreifbýli.

Pósti verður dreift annan hvern virkan dag í dreifbýli í staðinn fyrir alla virka daga.

„Verði af þessum áformum liggur fyrir að það hefur verulega neikvæð áhrif á búsetuskilyrði og atvinnu í dreifbýli, sérstaklega á tímum þar sem mikið getur legið við að vörur og varahlutir berist með skjótum hætti,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lýsir grátlegu metnađarleysi
Fara efst