ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

Lýsir grátlegu metnađarleysi

 
Innlent
07:00 19. JANÚAR 2016
Pósturinn hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum.
Pósturinn hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum. FRÉTTABLAĐIĐ/HÖRĐUR

 „Áformin lýsa grátlegu metnaðarleysi Íslandspóst gagnvart þjónustuhlutverki sínu við landið allt,“ segir í bókun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þar sem mótmælt er fyrirhugaðri skerðingu á þjónustu Íslandspósts í dreifbýli.

Pósti verður dreift annan hvern virkan dag í dreifbýli í staðinn fyrir alla virka daga.

„Verði af þessum áformum liggur fyrir að það hefur verulega neikvæð áhrif á búsetuskilyrði og atvinnu í dreifbýli, sérstaklega á tímum þar sem mikið getur legið við að vörur og varahlutir berist með skjótum hætti,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lýsir grátlegu metnađarleysi
Fara efst