Leyfum hænsnahald í borginni 5. nóvember 2011 15:33 Ein af tillögunum sem nú er hægt að skoða á vef Betri Reykjavíkur er að dýpka ætti Reykjavíkurtjörn og nýta hana svo til tómstunda, svo sem frístundaveiða. Mynd/Fréttablaðið-KG Hér er listi af tillögum sem hafa borist. Betri Reykjavík er nýr samráðsvefur höfuðborgarbúa, þar sem þeir geta lagt fram hugmyndir um málefni borgarinnar og haft með því bein áhrif á ákvarðanatöku. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skoðaði nokkrar af á fjórða hundrað tillagna á vefnum. Reykjavíkurborg tók um mánaðamótin sextán tillögur til umfjöllunar af vefnum Betri Reykjavík, www.betrireykjavik.is, eins og hún hafði skuldbundið sig til. Betri Reykjavík er nokkurs konar samfélagsvefur sem er rekinn af sjálfseignarstofnuninni Íbúar Samráðslýðræði, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Vefurinn var opnaður formlega 19. október síðastliðinn. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og nú er hægt að skoða á vefnum á fjórða hundrað tillagna til úrbóta frá vel á annað þúsund borgarbúum. Reykjavíkurborg tók um mánaðamótin sextán tillögur til umfjöllunar af vefnum Betri Reykjavík, www.betrireykjavik.is, eins og hún hafði skuldbundið sig til.Einfalt er að freista þess að hafa bein áhrif á málefni borgarinnar, með því að skrá sig og setja fram hugmyndir um málefni er varðar rekstur og þjónustu. Auk þess að setja fram hugmyndir er hægt að skoða hugmyndir annarra, rökstyðja mál, segja skoðun sína eða gefa hugmyndum og rökum vægi með því að styðja eða vera á móti. Vægi hugmynda ræðst af því hversu margir styðja hana eða eru á móti henni. Næstmestu áhrifin á röðunina koma til af því meðaltali sem hugmynd fær, eftir því hvernig notendur Betri Reykjavíkur raða henni í forgangsröð á síðunni "mínar hugmyndir". Notendur safna samfélags stigum og geta meðal annars notað þau til að hvetja aðra notendur til að styðja við þær hugmyndir sem viðkomandi vill koma á framfæri. Notandi fær meðal annars eitt samfélagsstig ef einhver ákveður að fylgjast með honum og tapar einu stigi þegar einhver hættir að fylgjast með honum. Þá fær hann stig ef einhverjum finnast rök hans gagnleg og viðbótarstig ef bæði þeim sem styðja hugmynd og eru á móti henni finnast rök hans gagnleg. Með samfélagsstigum er svo hægt að kaupa hvatningar. Þannig er virkum notendum umbunað með meiri áhrifum. Síðasta virka dag hvers mánaðar verða framvegis fimm efstu hugmyndirnar á Betri Reykjavík og efsta hugmyndin í hverjum málaflokki færðar til formlegrar umfjöllunar hjá Reykjavíkurborg. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Hér er listi af tillögum sem hafa borist. Betri Reykjavík er nýr samráðsvefur höfuðborgarbúa, þar sem þeir geta lagt fram hugmyndir um málefni borgarinnar og haft með því bein áhrif á ákvarðanatöku. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skoðaði nokkrar af á fjórða hundrað tillagna á vefnum. Reykjavíkurborg tók um mánaðamótin sextán tillögur til umfjöllunar af vefnum Betri Reykjavík, www.betrireykjavik.is, eins og hún hafði skuldbundið sig til. Betri Reykjavík er nokkurs konar samfélagsvefur sem er rekinn af sjálfseignarstofnuninni Íbúar Samráðslýðræði, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Vefurinn var opnaður formlega 19. október síðastliðinn. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og nú er hægt að skoða á vefnum á fjórða hundrað tillagna til úrbóta frá vel á annað þúsund borgarbúum. Reykjavíkurborg tók um mánaðamótin sextán tillögur til umfjöllunar af vefnum Betri Reykjavík, www.betrireykjavik.is, eins og hún hafði skuldbundið sig til.Einfalt er að freista þess að hafa bein áhrif á málefni borgarinnar, með því að skrá sig og setja fram hugmyndir um málefni er varðar rekstur og þjónustu. Auk þess að setja fram hugmyndir er hægt að skoða hugmyndir annarra, rökstyðja mál, segja skoðun sína eða gefa hugmyndum og rökum vægi með því að styðja eða vera á móti. Vægi hugmynda ræðst af því hversu margir styðja hana eða eru á móti henni. Næstmestu áhrifin á röðunina koma til af því meðaltali sem hugmynd fær, eftir því hvernig notendur Betri Reykjavíkur raða henni í forgangsröð á síðunni "mínar hugmyndir". Notendur safna samfélags stigum og geta meðal annars notað þau til að hvetja aðra notendur til að styðja við þær hugmyndir sem viðkomandi vill koma á framfæri. Notandi fær meðal annars eitt samfélagsstig ef einhver ákveður að fylgjast með honum og tapar einu stigi þegar einhver hættir að fylgjast með honum. Þá fær hann stig ef einhverjum finnast rök hans gagnleg og viðbótarstig ef bæði þeim sem styðja hugmynd og eru á móti henni finnast rök hans gagnleg. Með samfélagsstigum er svo hægt að kaupa hvatningar. Þannig er virkum notendum umbunað með meiri áhrifum. Síðasta virka dag hvers mánaðar verða framvegis fimm efstu hugmyndirnar á Betri Reykjavík og efsta hugmyndin í hverjum málaflokki færðar til formlegrar umfjöllunar hjá Reykjavíkurborg.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira