Innlent

Landsleikur Íslands og Noregs í Counter-Strike

Jakob Bjarnar skrifar
Ólafur Nils metur það sem svo að Norðmenn séu svipaðir að getu og Svíar og því stefnir í hörkuspennandi viðureign.
Ólafur Nils metur það sem svo að Norðmenn séu svipaðir að getu og Svíar og því stefnir í hörkuspennandi viðureign.
Ísland á þrjá erfiða leiki fyrir höndum í riðlakeppninni þar sem ræðst hvort þeir komst áfram á Heimsmeistaramótið í Counter-Strike.

Þeir hafa lagt Hvít-Rússa, en töpuðu í gær fyrir Svíum. Nú eru það Norðmenn sem barist verður við.

Félagarnir Bergur og Rúnar lýsa leiknum.
Lýsendur í dag eru þeir Bergur Theódórsson og Rúnar Nielsen.



Dagskrá dagsins er sem hér segir:

ÍSLAND VS NOREGUR - 16.30!

ÍSLAND VS BOSNÍA OG HERSEGÓVINA - 18.30!

ÍSLAND VS BELGÍA - 19.30!

Í glugganum hér fyrir neðan verður viðureignunum streymt.

Uppfært 17.45: Ísland laut í lægra, 16 - 8. Næsta viðureign okkar manna er klukkan 18.30 og verður henni streymt á Vísi.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×