Landeigendur í Haukadal segja landið ekki til sölu Jóhanna Margrét Gísladóttir. skrifar 8. september 2012 19:15 Talsmaður Landeigendafélags Geysis í Haukadal segir þeirra hlut í landinu ekki vera til sölu. Ríkið hafi haft tækifæri til að kaupa svæðið árið tvö þúsund og átta en ekki staðið við gerða samninga. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hún vilji að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35 prósent af landinu í dag. „Það sem er þarna innan girðingar ætti að vera í eigu almennings. Það er eðlilegast. Þar sem þetta er skýr og klár náttúruperla," segir Svandís. Garðar Eiríksson talsmaður Landeigendafélags Geysis, sem stofnað var í síðustu viku, segir ráðherrann hafa rétt á sinni skoðun. „Lengi var ríkið í viðræðum við okkur landeigendur og 30. apríl 2008 var undirritað tilboð að hálfu ríkisins. Það gat svo ekki staðið við þannig niðurstaðan varð sú að landeigendur tóku til sinna ráða og ætluðu að reyna að verja þessa náttúruperlu á sinn hátt." Þannig að ykkar hluti er ekki til sölu eins og stendur? „Nei hann er ekki til sölu eins og stendur." Í því tilboði fólst meðal annars að ríkið legði hitaveitu á svæðinu auk greiðslu og vill Garðar ekki nefna neina upphæð sem ríkið þyrfti að reiða fram til að kaupa hlut landeigenda á Geysi. Þá er hann er ekki sammála Svandísi að það sé varhugavert að landeigendur sem einkaaðilar taki gjald inn á slíka staði. Hefur hún eitthvað nálgast ykkur útaf þessum málum? „Nei hún hefur ekki nálgast okkur, við erum margoft búin að bjóða ríkið velkomið til þess að ræða okkur á vinnslustigi þessa máls, en það hefur ekki náðst og það er bara gleðilegt að þau lýsa því yfir að þau vilja ræða við okkur, það er bara hið besta mál." Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Talsmaður Landeigendafélags Geysis í Haukadal segir þeirra hlut í landinu ekki vera til sölu. Ríkið hafi haft tækifæri til að kaupa svæðið árið tvö þúsund og átta en ekki staðið við gerða samninga. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hún vilji að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35 prósent af landinu í dag. „Það sem er þarna innan girðingar ætti að vera í eigu almennings. Það er eðlilegast. Þar sem þetta er skýr og klár náttúruperla," segir Svandís. Garðar Eiríksson talsmaður Landeigendafélags Geysis, sem stofnað var í síðustu viku, segir ráðherrann hafa rétt á sinni skoðun. „Lengi var ríkið í viðræðum við okkur landeigendur og 30. apríl 2008 var undirritað tilboð að hálfu ríkisins. Það gat svo ekki staðið við þannig niðurstaðan varð sú að landeigendur tóku til sinna ráða og ætluðu að reyna að verja þessa náttúruperlu á sinn hátt." Þannig að ykkar hluti er ekki til sölu eins og stendur? „Nei hann er ekki til sölu eins og stendur." Í því tilboði fólst meðal annars að ríkið legði hitaveitu á svæðinu auk greiðslu og vill Garðar ekki nefna neina upphæð sem ríkið þyrfti að reiða fram til að kaupa hlut landeigenda á Geysi. Þá er hann er ekki sammála Svandísi að það sé varhugavert að landeigendur sem einkaaðilar taki gjald inn á slíka staði. Hefur hún eitthvað nálgast ykkur útaf þessum málum? „Nei hún hefur ekki nálgast okkur, við erum margoft búin að bjóða ríkið velkomið til þess að ræða okkur á vinnslustigi þessa máls, en það hefur ekki náðst og það er bara gleðilegt að þau lýsa því yfir að þau vilja ræða við okkur, það er bara hið besta mál."
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira