Tískan sýndi trúnaðarbrest í hruninu

Linda Björg Árnadóttir er að vinna að doktorsritgerð við Háskóla Íslands þar sem hún fjallar meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag.

1361
03:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag