Ný gestastofa á Þingvöllum tekin í notkun

Ný gestastofa var tekin í notkun við Hakið á Þingvöllum í gær. Kostnaður við framkvæmdina er um einn milljarður en þjóðgarðsvörður segir stofuna eiga eftir að þjóna ferðamönnum landsins í náinni framtíð.

585
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir