Diskóeyjan í Bíóhöllinni á Akranesi

Það iðar allt af lífi og fjöri á Akranesi þessa dagana þar sem nemendur Brekkubæjarskóla eru að sýna söngleikinn Diskóeyjuna. Æfingar hafa staðið yfir síðustu vikur.

2017
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir